Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 75
75 Deildarforseta skal kjósa til eins árs í senn. Þó má endurkjósa deildarforseta, en rétt hefir hann til að neita endurkjöri þangað til ár er iiðið frá þvi er hann gegndi síðast deildarforsetastörfum. Allir deildarkennarar eiga atkvæði um kjör deildarforseta, en pró- fessorar einir eru kjörgengir. 8. gr. Hver háskóladeild heldur fundi eftir þörfum. Deildarforseti hoðar fundi, og eiga þar sæti allir kennarar deildarinnar. Heimilt er rektor að taka þátt í meðferð mála í öllum deildum, eftir því sem honum lízt sjálfum, en atkvæðisrétt hefir hann þó að- eins í sinni deild. 9. gr. Hver deild semur lestrar- og kennsluáætlun fyrir sig, og skal þar gerð nákvæm grein fyrir því, livað heimtað er til embættisprófs, og skýrt frá, hvernig kennarar hagi kennslu sinni. 10. gr. Deildarforsetar skulu sjá um, að til séu í tæka tið nákvæmar skýrslur um alla fyrirlestra og æfingar, sem halda á innan liverrar deildar á kennslumissiri þvi, sem i hönd fer. En rektor athugar, áður en skýrslurnar eru þrentaðar, hvort þær séu í samræmi við kennslu- áætlanir deildanna. 11. gr. Stjórnarráðið skipar ritara við háskólann. Ritarinn liefir á hendi reikningsfærslu sjóða þeirra, er háskólinn eignast, og hefir umsjón með byggingum háskólans og innanhússmunum. Hann annast nauð- synlegar útveganir og endurbætur, tekur á móti skrásetningargjöld- um stúdenta og prófgjöldum. III. Kafli Kennsla og nemendur. 12. gr. Kennsluár háskólans skiptist í 2 kennslumissiri, haustmissiri frá 1. september til 31. janúar og vormissiri frá 1. febrúar lil 15. júní. 13. gr. Fyrirlestrar fara fram i heyranda hljóði. Yfirheyrsla og æfing- ar eru þó fyrir stúdenta eina. Alla fyrirlestra, æfingar og próf skal halda í háskólanum sjálfum, að svo miklu leyti sem þvi verður við komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.