Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 80
80 Embættisprófinu skal skipt í tvennt, fyrra hluta og síSara hluta. Prófgreinar í fyrra hluta embættisprófs eru þessar: I. Almenn lögfræði og persónuréttur. II. Sifja- og erfðaréttur. III. Stjórnlagafræði. IV. Þjóðaréttur. V. Réttarsaga. VI. Þjóðhagsfræði. Prófið er bæði munnlegt og skriflegt í II. og III. prófgrein, en að- eins munnlegt i hinum. Prófgreinar í síðara hluta embættisprófs eru þessar: I. Kröfu- og hlutaréttur. II. Sjó- og félagaréttur. III. Refsiréttur. IV. Stjórnarfarsréttur. V. Réttarfar. VI. Raunhæft verkefni, þar sem til úrlausnar koma atriði úr sem flestum fyrrnefiulum prófgreinum, bæði í fyrra og síðara hluta embættisprófs, nema V. og VI. grein fyrra hluta. Prófið er bæði munnlegt og skriflegt í I., III. og V. prófgrein, en aðeins munnlegt í II. og IV. prófgrein og skriflegt í VI. prófgrein. Kandidatarnir mega hafa allt að 6 klukkustundum til skriflegrar úrlausnar í prófgrein hverri, bæði í fyrra og síðara hluta embættis- prófs. Áður en kandídatinn segir sig til síðara hluta prófsins skal hann Ieggja fram skilriki fyrir því, að hann hafi samvizkusamlega tekið þátt í æfingum í bókhaldi, vélritun og lögfræðilegri skjalaritun. Enn- fremur skal hann leggja fram skilriki fyrir þvi, að hann hafi unnið á lögfræðiskrifstofu undir handleiðslu lögfræðings með embættis- prófi um a. m. k. tveggja mánaða skeið. Staðfest af konungi 28. okt. 1935. Gjafabréf dr. Benedikts S. Þórarinssonar. Benedikt Sigurðr Þórarinsson kaupmaðr á Laugaveg 7 i Reykjavikurkaupstað GJÖRI KUNNUGT: að ég með bréfi þessu gef og afsala Háskóla íslands allt bókasafn mitt frá einblöðungi til hinnar þykkustu bók- ar, bundið sem óbundið, að undanteknum Corpus Codicum Islandi- corum Medii Aevi, vols. I—VII, Levin & Munksgaard, Copenhagen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.