Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 80
80 Embættisprófinu skal skipt í tvennt, fyrra hluta og síSara hluta. Prófgreinar í fyrra hluta embættisprófs eru þessar: I. Almenn lögfræði og persónuréttur. II. Sifja- og erfðaréttur. III. Stjórnlagafræði. IV. Þjóðaréttur. V. Réttarsaga. VI. Þjóðhagsfræði. Prófið er bæði munnlegt og skriflegt í II. og III. prófgrein, en að- eins munnlegt i hinum. Prófgreinar í síðara hluta embættisprófs eru þessar: I. Kröfu- og hlutaréttur. II. Sjó- og félagaréttur. III. Refsiréttur. IV. Stjórnarfarsréttur. V. Réttarfar. VI. Raunhæft verkefni, þar sem til úrlausnar koma atriði úr sem flestum fyrrnefiulum prófgreinum, bæði í fyrra og síðara hluta embættisprófs, nema V. og VI. grein fyrra hluta. Prófið er bæði munnlegt og skriflegt í I., III. og V. prófgrein, en aðeins munnlegt í II. og IV. prófgrein og skriflegt í VI. prófgrein. Kandidatarnir mega hafa allt að 6 klukkustundum til skriflegrar úrlausnar í prófgrein hverri, bæði í fyrra og síðara hluta embættis- prófs. Áður en kandídatinn segir sig til síðara hluta prófsins skal hann Ieggja fram skilriki fyrir því, að hann hafi samvizkusamlega tekið þátt í æfingum í bókhaldi, vélritun og lögfræðilegri skjalaritun. Enn- fremur skal hann leggja fram skilriki fyrir þvi, að hann hafi unnið á lögfræðiskrifstofu undir handleiðslu lögfræðings með embættis- prófi um a. m. k. tveggja mánaða skeið. Staðfest af konungi 28. okt. 1935. Gjafabréf dr. Benedikts S. Þórarinssonar. Benedikt Sigurðr Þórarinsson kaupmaðr á Laugaveg 7 i Reykjavikurkaupstað GJÖRI KUNNUGT: að ég með bréfi þessu gef og afsala Háskóla íslands allt bókasafn mitt frá einblöðungi til hinnar þykkustu bók- ar, bundið sem óbundið, að undanteknum Corpus Codicum Islandi- corum Medii Aevi, vols. I—VII, Levin & Munksgaard, Copenhagen

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.