Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 11
11 Háskóli íslands var fálæk og húsnæðislaus stofnun þegar liann tók til starfa. Nú á liann þó lóð undir hús og von í hús- næði. Þá voru lil nokkrir smásjóðir, sem tengdir voru aðal- lega við Prestaskólann. En á þessum 25 áruni liafa ýmsir mætir menn hæði austan liafs og vestan sýnt hug sinn til liáskólans með því að gefa honum gjafir og margar svo miklar, að inikið hefir um munað. Strax við stofnun háskólans reið dr. Ben. S. Þórarinsson á vaðið og' gaf háskólanum sjóð til lieiðurslauna fyrir vísindastörf. Og á síðastliðnu ári gaf liann enn gjöf, sem ómetanleg er fyrir háskólann, hið mikla og dýrmæta hókasafn sitt. Stærsti sjóður háskólans, gefinn af einstökum mönnum, er legat þeirra hjónanna Guðm. Magnússonar prófessors og Katrínar Skúladóttur, aðallega ætlað lil menntunar kennara- efna i læknadeild. Sá sjóður er nú orðinn yfir 100 000 kr. Margir fleiri hafa þarna vel gert, en það vrði of langt mál að telja það allt upp. Með sambandslögunum fékk háskólinn Sáttmálasjóðinn, 1 milljón króna, sem nú er orðinn yfir 1 300(M>() kr. Sá sjóður hefir síðan verið mesta hjálparhella háskólans. Hann hefir gert háskólanum kleift að kaupa tölu- vert af bókum og tímaritum á ári liverju, stutt að útgáfu kennsluhóka og veitt kennurum háskólans utanfararstyrki, sem þeim er bráðnauðsvnlegt. Auk þess hefir hann slyrkt ís- lenzka vísindastarfsemi utan og innan háskólans, og síðast en ekki sizt veitt fjölda kandidata utanfararstyrki til framhalds- náms. Fjárgjafir til háskólans, sem hafa komið víðsvegar að, og ckki alltaf frá þeim, sem rikastir cru að fé, sýna betur en margt annað þann hug, sem þjóðin her til háskólans. Velvild- arlmg þjóðarinnar mun liáskólinn reyna að efla á komandi árum og gera sig lians maklegan. Þá er ekki að efa að úr rætist um margt það, sem nú fer aflaga og að háskólinn gcti orðið lil blessunar landi og lýð. Með þeirri ósk liefjum vér vonglaðir starf næsta aldarfjórðungs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.