Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 15
15 Árna Magnússonar stofnunin. Með konunglegri tilskipun 25. maí 1936 var komið nýrri skipun á Arna Magnússonar stofnunina, og þar nieðal annars niælt svo fyrir, að stjórn stofnunarinnar skuli skipuð 11 mönnum, og' nefni Kaupmanna- hafnarháskóli og Háskóli íslands hvor 2 menn í stjórnina og stjórnarnefndir danska og íslenzka hluta Sáttmálasjóðs hvor 1 mann, en báðum háskólunum heimilt að gera tillögur til danska kennslumálaráðuneytisins um hina 5 stjórnarnefnd- armennina. Danska kennslumálaráðuneytið beiddist með hréfi 4. júní 1936 tilnefningar og tillagna háskólaráðs um stjórnar- nefndarmenn. Að fenginni umsögn ríkisstjórnarinnar um þetta mál tilnefndi liáskólaráðið prófessorana Árna Pálsson og dr. Sigurð Nordal til þess að taka sæti í stjórn stofnunarinnar af liálfu háskólans og hæstaréttardómara dr. Einar Arnórsson af hálfu Sáttmálasjóðs. Ennfremur var lagt til, að þessir menn yrðu skipaðir í stjórnarnefndina: dr. Einar Ól. Sveinsson, próf. Halldór Hermannsson og dr. Guðmundur Finnbogason. Til- skipunin er ])rentuð á hls. 82—84. Erlendir gestir. Þrir vísindamenn frá Danmörku heimsóttu háskólann á þessu skólaári og fluttu fyrirlestra: ])róf. dr. Carl Sonne og dr. med. Skúli Guðjónsson yfirlæknir, sem fluttu erindi í sambandi við læknaþingið, og C. E. Flensborg, for- stjóri danska lieiðafélagsins, er flutti 2 fvrirlestra í Reykjavík og 1 á Akurevri um skógrækt. Endurskoðendur reikninga liáskólans 1935 voru kosnir prófessorarnir Árni Pálsson og Ólafur Lárusson, en endur- skoðandi reikninga stúdentagarðsins próf. Bjarni Benedikts- son. Náms- og húsaleigustyrkur. í tilefni af þvi, að fjárveitinga- nefnd alþingis flutti þá tillögu, að námsstyrkur og húsaleigu- styrkur stúdenta við háskólann verði lækkaður um helming, gegn því að jafnmikið framlag komi úr Sáttmálasjóði, gerði háskólaráðið á fundi 4. des. 1936 svofellda álvktun:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.