Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 15
15
Árna Magnússonar stofnunin. Með konunglegri tilskipun
25. maí 1936 var komið nýrri skipun á Arna Magnússonar
stofnunina, og þar nieðal annars niælt svo fyrir, að stjórn
stofnunarinnar skuli skipuð 11 mönnum, og' nefni Kaupmanna-
hafnarháskóli og Háskóli íslands hvor 2 menn í stjórnina og
stjórnarnefndir danska og íslenzka hluta Sáttmálasjóðs hvor
1 mann, en báðum háskólunum heimilt að gera tillögur til
danska kennslumálaráðuneytisins um hina 5 stjórnarnefnd-
armennina. Danska kennslumálaráðuneytið beiddist með hréfi
4. júní 1936 tilnefningar og tillagna háskólaráðs um stjórnar-
nefndarmenn. Að fenginni umsögn ríkisstjórnarinnar um þetta
mál tilnefndi liáskólaráðið prófessorana Árna Pálsson og dr.
Sigurð Nordal til þess að taka sæti í stjórn stofnunarinnar af
liálfu háskólans og hæstaréttardómara dr. Einar Arnórsson
af hálfu Sáttmálasjóðs. Ennfremur var lagt til, að þessir menn
yrðu skipaðir í stjórnarnefndina: dr. Einar Ól. Sveinsson, próf.
Halldór Hermannsson og dr. Guðmundur Finnbogason. Til-
skipunin er ])rentuð á hls. 82—84.
Erlendir gestir. Þrir vísindamenn frá Danmörku heimsóttu
háskólann á þessu skólaári og fluttu fyrirlestra: ])róf. dr. Carl
Sonne og dr. med. Skúli Guðjónsson yfirlæknir, sem fluttu
erindi í sambandi við læknaþingið, og C. E. Flensborg, for-
stjóri danska lieiðafélagsins, er flutti 2 fvrirlestra í Reykjavík
og 1 á Akurevri um skógrækt.
Endurskoðendur reikninga liáskólans 1935 voru kosnir
prófessorarnir Árni Pálsson og Ólafur Lárusson, en endur-
skoðandi reikninga stúdentagarðsins próf. Bjarni Benedikts-
son.
Náms- og húsaleigustyrkur. í tilefni af þvi, að fjárveitinga-
nefnd alþingis flutti þá tillögu, að námsstyrkur og húsaleigu-
styrkur stúdenta við háskólann verði lækkaður um helming,
gegn því að jafnmikið framlag komi úr Sáttmálasjóði, gerði
háskólaráðið á fundi 4. des. 1936 svofellda álvktun: