Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 7
Náttúran virðist liafa gert oss mennina svo úr garði, að sterkastar verða tilfinningarnar i garð þeirra, sem við þekkj- um bezt og standa oss næst. Því er það, að sárast tekur oss og alveg í innstu lijartarætur ineðferð Þjóðverja á Norður- landaþjóðunum, Norðmönnum og Dönum. Þessar þjóðir, sem við elskum og virðum, stóðu mjög framarlega í vísind- um, listum og allri siðmenningu; þær eru fámennar, van- máttugar að taka þátt í deilum og vopnaviðbúnaði stór- þjóðanna; þær trúðu því staðfastlega, að sér mundi hlíft. Nú liggja þær þjakaðar og helsærðar undir hrammi Þjóð- verja og innlendra svikara. Kjarkur frændþjóða okkar og viljaþrek er þó óhugað, þær reyna af fremsta megni að láta ekki illindismennina sleppa alveg án endurgjalds. Við íslendingar gleðjumst j'fir hugrekki og baráttu frænda vorra, óskum og erum þess fullvissir, að þeir standi innan skamms vfir höfuðsvörðum fjandmanna sinna, og fögnum því að geta þá tekið höndum saman við þá i friðsamlegu samstarfi. Þótt harmur og sársauki yfir grimmdarofsa styrjaldar- innar sé yfirgnæfandi, er einnig nokkurs að minnast, sem getur glatt huga okkar. Er það einkum viljaþrek, skapfesta og sparneytni Englendinga, hernaðardugur og samheldni Rússa, átök verkafólks, verkfræðinga og vísindamanna t Bandaríkjanna i framleiðslu hernaðartækja. Viljaþrek, fórnarlund, hjálpfýsi og hetjuskapur allra styrjaldarþjóðanna er svo ótrúlega mikill, að hér er aðal- vonarglæta mannkynsins; verði menn jafnduglegir að heita þessum ágætu eiginleikum, þegar friðarstarfið liefst, eins og í sjálfum blóðsúthellingunum, gæti þetta stríð að lokum orðið mannkvninu til góðs. Við óskum þess vafalaust öll af heilum hug, að svo megi verða og upp rísi batnandi heimur úr rústum þessa alheimsbáls. Síðasta liáskólaár hefur starf háskólans gengið rólega, án stórárekstra, enda fer bezt á því. Ég vil hér stuttlega geta aðalatriða í viðburðum siðasta liáskólaráðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.