Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 10
8 23. júní bauð háskólinn lóð undir byggingu fyrir Þjóð- minjasafnið, en það er liornlóðin milli Hringbrautar og Melavegar. Stjórnarráðið ákvað 15. sept., að bygging þessi skyldi reist á þessari lóð. Háskólanum bafa borizt þessar gjafir: 1. Minningarsjóður Davíðs Sch. Thorsteinssonar. Lyfsali Þorsteinn Scbeving Tborsteinsson gaf á þessu ári 18500 krónur til sjóðsins, og er hann nú rúmlega 34000 kr. Ég vil leyfa mér að þakka hjartanlega fyrir rausn og hugulsemi Scbevings Tborsteinssonar í garð háskól- ans og stúdenta. 2. Det danske Selskab í Reykjavík gaf 10000 krónur í sjóð. Skulu vextirnir notaðir til þess að greiða húsaleigu stúdenta, sem búa í danska herberginu á Nýja garði. 3. Guðmundur V. Kristjánsson úrsmiður arfleiddi bóka- safn liáskólans að allstóru safni bóka, sem aðallega fjalla um indversk trúarbrögð og lífsvenjur og andatrú. Safn þelta er einstakt í sinni röð og sýnir andlegan áhuga manns, sem alla ævi var heilsulítill. Próf. Richard Béck flutti liáskólanum rétt eftir lýðveldis- hátíðina vingjarnlegar skriflegar kveðjur frá háskólanum í Manitoba, háslcólanum í Norður Dakota og Cornell há- skóla. Fluttir voru fjórir sunnudagafyrirlestrar fyrir ahnenning. Hjörvarður Árnason listfræðingur liélt 3 fyrirlestra með skuggamyndum úr listasögu. Hljómleikar háskólans lögðust niður síðasta vetur, vegna anna þeirra listamanna, sem höfðu lofað að halda þá. Að lokinni ræðu rektors flutti próf. Níels Dungal fyrir- lestur um manneldisrannsóknir. Að því búnu mælti rektor: A vegum báskólans vil ég bjóða alla nýskráða stúdenta hjartanlega velkomna og óska, að námstimi þeirra hér við háskólann verði þeim til ánægju og heilla. Mikill er munurinn á lilutskipti ykkar, ungu stúdentar, liér á landi og jafnaldra ykkar í útlöndum. Þar verða ungir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.