Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 14
12 7. Dósentsembætti í sögu. Hinn 12. jan. 1945 var dr. Jón Jóhcinnesson settur frá 1. jan. til þess að gegna dósents- embætti í sögu. Auk hins setta dósents sótti próf. Guð- brandur Jónsson um embættið. í nefnd samkv. 9. gr. háskólareglugerðarinnar voru skipaðir próf. dr. Þorkell Jóhannesson, formaður (nefndur af heimspekisdeild), dr. phil. Páll Eggert Ólason (tilnefndur af háskólaráði) og Barði Guðmundsson þjóðskjalavörður (af hálfu menntamálaráðherra). Hinn 25. apríl var dr. Jón Jó- hannesson skipaður dósent í sögu frá 1. maí að telja. 8. Prófessorsembætti i verkfræði. Um prófessorsembættin í verkfræði sóttu Finnbogi R. Þorvaldsson verkfræðing- ur, dr. Leifur Ásgeirsson og dr. Trausti Einarsson. í nefnd samkv. 9. gr. háskólareglugerðarinnar voru skip- aðir: Bolli Thoroddsen hæjarverkfræðingur, formaður (af hálfu kennaranna í verkfræði), Steingrímur Jóns- son rafmagnsstjóri og cand. act. Brgnjólfur Stefánsson (nefndir af háskólaráði), cand. polyt. Árni Pálsson og mag. scient. Steinþór Sigurðsson (af hálfu menntamála- ráðherra). Hinn 29. júní voru ofangreindir 3 umsækj- endur skipaðir þrófessorar í verkfræði frá 1. júlí 1945 að telja. 9. Háskólabókavörður. Hinn 5. marz 1945 var dr. phil. Björn Sigfússon settur til þess að gegna háskólabóka- varðaremhættinu frá 1. sama mán., er dr. Einar ÓI. Sveinsson hafði verið setlur prófessor í hókmenntasögu. Hinn 4. júní 1945 var dr. Birni veitt embættið frá 1. sama mán. að telja. íslenzk orðabók. Samþykkt var að ráða cand. mag. Árna Kristjánsson í 8 mánuði veturinn 1944—45 til þess að vinna að undirhúningi íslenzkrar orðahókar eftir fyrirmælum kennaranna í islenzkum fræðum. Kennsla. Samkvæmt ósk nokkurra stúdenta og að fengnu leyfi menntamálaráðuneytisins var tekin upp kennsla i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.