Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 50

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 50
48 Nú fór svo, að bú B. var að beiðni sjálfs hans, dags. 16. jan. 1943, tekið til gjaldþrotaskipta 18. sama mánaðar. Skiptafundur var hald- inn 28. jan., og kom þar fram, að C. hafði þá litlu fyrir gjaldþrotið — nánar til tekið 10. jan. — selt liinar liandveðsettu afurðir fyrir kr. 1400.00. Bauðst liann til þess að skila kr. 400.00, sem var mismunur söluverðsins og höfuðstóls víxilsins. Af húsins hálfu þótti salan í sjálfu sér ekki athugaverð, en því var á hinn bóginn haldið fram, að C. bæri að skila öllu andvirðinu, hæði vegna þess, að veðsetning B. liefði verið heimildarlaus, og C. auk þess kunnugt um mjög erfiðar kringumstæður B. Ekkert kom þó fram hinu síðarnefnda til stuðnings. Þessu mótmælti C. A., sem var mættur á skiptafundinum, krafðist þess, að sér yrði afhent sparisjóðsbók sín, þar sem hann eigi skuldaði búinu neitt. Enn fremur krafðist hann þess, að C. afhenti sér andvirði hinna veð- settu afurða, er hefðu verið sín eign og veðsettar í heimildarleysi. Loks krafðist hann, að sér yrði greidd úr búinu, sem forgangs- krafa, inneign sín, kr. 1200.00, er stóð á viðskiptareikningi hans, þar sem um væri að ræða andvirði umboðssöluvara. Búið mótmælti að svo stöddu að afhenda sparisjóðsbókina, þar til endanlega væri séð, hvernig viðskipti A. og búsins stæðu. Þá mótmælti búið öllu tilkalli A. til kröfunnar á hendur C., þar sem B. hefði liaft söluheimild, og þá jafnframt heimild til veðsetn- ingar á afurðunum, enda honum hvergi bannað að selja þær með gjaldfresti. Enn mótmælti búið því, að krafa A., sú er fyrr greinir, væri for- gangskrafa. Loks höfðaði búið mál gegn A. og krafðist þess, að hann endur- greiddi kr. 3000.00, það er andvirði þeirra 60 haframjölspoka, er honum höfðu verið sendir umfraiji pöntun. Var sú krafa rökstudd með því, að liann hefði ekkert tilkall átt til þeirra og verið búinn að neita þeim viðtöku, en hirt þá upp í gamla skuld, þegar honum var kunnugt orðið um erfiðar ástæður og fyrirsjáanlegt gjaldþrot B. Hver verður rökstudd niðurstaða þessa ágreinings alls? Kveðið enn fremur á um, hvort B. hefur gerzt brotlegur við refsi- lög, og þá hver. Skriflega prófið fór fram dagana 3., 5., 7. og 9. maí. II. Fijrri hluti embættisprófs i lögfræði. I upphafi fj7rra misseris lauk 1 stúdent fyrra liluta emb- ættisprófs, en 16 í lok síðara misseris. Yerkefni í skriflegu prófi í október voru þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.