Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 55
53 Færið þessar niðurstöður í aðalbók. Öll venjuleg viðskipti félagsins í desembermánuði eru færð i dag- sjóðbók, viðskiptamannabækur og víxilbók, en lokun dagsjóðbókar og innfærslur i aðalbók hafa ekki farið fram, þar eð ýmsar færslur vantar. Eins og er, svnir dagsjóðbókin eftirfarandi niðurstöður í desemberiok: Sjóður ........................... kr. 67 987.33 kr. 64 785.89 Banki ............................... — 78 750 04 — 45 375.07 Skuldunautar ........................ — 35 245.07 — 21 737.41 Lánardrottnar ....................... — 41 347.08 — 57 498.53 Keyptar vörur ....................... — 87 389.70 Seldar vörur ..................... — 138 578.40 Samþ. víxlar ........................ — 10 745.50 — 5 730.00 Kostnaður ........................ — 12 675.79 Vextir .............................. — 235.40 Rekstur fasteignar ............... — 174.89 — 845.50 Kr. 334 550.80 Kr. 334 550.80 Færið þessar niðurstöður i dagsjóðbók í desember, og þá eruð þér beðnir að færa þær færslur, er vantar, en þær eru þessar: Félagið kaupir 15. des. 1943 verksmiðju- og geymsluhús við A-götu 9 fyrir kr. 150 000.00. Fasteignamat hússins er kr. 45 000.00, en fast- eignamat lóðar kr. 6 500.00. Félagið tekur við eigninni í árslok. Greiðsla fer þannig fram: Félagið tekur að sér áhvílandi veðskuldir, þ. e. 1. veðréttur kr. 50 000.00 og annar veðréttur kr. 25 000.00, og það greiðir með tékka kr. 75 000.00. Yextir af þessum veðskuldum falla í gjalddaga 1. jan. 1944, og greiðir seljandi þá. 16. des. 1943 endurgreiðir félagið fyrirframgreitt brunabótagjald af hinni keyptu eign til 1. apríl 1944 kr. 340.00 í peningum. Sama dag kaupir félagið vélar verksmiðjunnar fyrir kr. 25 000.00 gegn skuldabréfi til 5 ára með 5% ársvöxtum og jöfnum árlegum afborgunum. Vextir reiknast frá 1. jan. 1944. 17. des. 1943 greiðir félagið afsalskostnað af húsinu kr. 4 000.00 með tékka. 20. des. 1943 gerir félagið verksamning við verkstjóra verksmiðj- unnar og greiðir honum í þóknun kr. 2 000.00 og fyrir fram upp í kaup kr. 3 000.00, sanitals kr. 5 000.00 með tékka. 28. des. 1943 kaupir félagið vörubifreið fyrir kr. 20 000.00, sem það greiðir þannig: með tékka ............................................. kr. 10 000.00 með víxli pr. 1. apríl 1944 ........................... — 5 000.00 með víxli pr. 1. júlí 1944 .......................... — 5 000.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.