Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 69

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 69
67 ritgeröasafnið Byggð og saga og Landnám í Skagafirði, og eru þá ótaldar ýmsar ritgerðir um svipuð og önnur söguleg efni. Allar rannsóknir hans bera vitni um frábæra þekkingu, vandvirkni og glöggskyggni á stór atriði sem smá. Má kalla þetta því meira afrelc sem hann hefiir jafnframt gegnt há- skólakennslu í lögfræði og getið sér mikinn orðstír fyrir lær- dóm sinn og ritverk um þau efni. Þó að kennsla í íslenzkum fræðum hafi farið fram i heimspekisdeild, síðan háskólinn var stofnaður, er deildinni fyllilega ljóst, hver þörf þessum fræðum er sem flestra góðra liðsmanna, og telur liún sér sæmd að því að votta þessum gagnmerka vísindamanni þakk- læti sitt og virðingu með því að kjósa hann heiðursdoktor í heimspeki, dr. phil. h. c. IX. DOKTORSPRÓF Heimspekisdeildin samþykkti að leyfa mag. art. Birni Sigfússyni að verja ritgerð sína, Um Islendingabók, fyrir doktorsnafnbót i heimspeki. Yörnin fór fram laugardaginn 14. okt. 1944, Æviágrip dr. phil. Björns Sigfússonar. Björn Sigfússon er fæddur 17. jan. 1905 að Reykjum i Tjörnes- hreppi. Foreldrar: Sigfús Bjarnarson, bóndi, og kona hans, Ilalldóra Halldórsdóttir. — Björn lauk kennaraprófi við kennaraskólann vorið 1928, gagnfræðaprófi við menntaskólann í Reykjavík sama vor og stúdentsprófi við þann skóla vorið eftir (utan skóla þeim prófuni tveim). Vorið 1934 lauk hann meistaraprófi íslenzkra fræða við Iláskóla íslands og dvaldist næsta vetur í Osló og Kaupmannahöfn við framhaldsnám. — Veturinn 1931—32 var Björn kennari við hér- aðsskólann að Laugum í Þingeyjarsýslu og fékkst nokkur ár eftir það við stundakennslu í Reykjavík. Hann var íslenzkukennari við Ríkisútvarpið veturinn 1936—37 og frá haustinu 1941 til vors 1946. Eitt missiri, 1937—38, var hann blaðamaður Þjóðviljans, og flest sumrin 1930—1944 stundaði hann ýmsa erfiðisvinnu, alls i 9 sýsl- um, til að kynnast þar landsháttum. Auk greina í blöðum og tíma- ritum hefur Björn gert þessi rit: Um Ljósvelninga sögu, fslenzk fræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.