Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 94

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 94
92 þess var sú, að iþróttaskyldunni hafði ekki verið framfylgt samkvæmt lögum, stafaði það hinsvegar af húsnæðisvandræðum. í Sundhöll Reykjavikur fengust engir fastir tímar, og var það mjög bagalegt vegna sundskyldunnar. Nokkrir áhugasamir stúdentar sóttu aukatíma í handknattleik, iþróttaleikfimi o. fl. íþróttakennsla hófst i byrjun október og stóð til maíloka. Áhugaleysi stúdenta fyrir íþróttum var með mesta móti, og reynd- ist ókleift að ná saman fundi í íþróttafélagi háskólans og aðalfundur því aldrei haldinn. Þrátt fyrir þessa deyfð tóku stúdentar þátt í hin- um árlegu keppnum fyrir háskólann: Bringusundskeppni skólanna, skriðsundskeppni skólanna, handknattledkskeppni og skiðamótum íþróttafélaganna. Kappleikur menntaskólans og háskólans i knattspyrnu fór ekki fram. Benedikt Jakobsson. . ) Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 36 30. júlí 1909, um laun háskólakennara, og um breyting á lögum nr. 21 1. febr. 1936, um Háskóla íslandö, nr. 66 28. des. 1944. 1. gr. — 1. málsgr. 1. gr. 1. 36/1909 og 1. gr. 1. 21/1936, sbr. 1: gr. 1. 78/1941, orðist svo: í Háskóla íslands eru þessar 6 deildir: Guðfræðisdeild, læknadeild, laga- og hagfræðisdeild, heimspekisdeild, atvinnudeild og verkfræði- deild. 2. gr. — 3. málsgr. 1. gr. 1. 36/1909 orðist svo: í laga- og hagfræðisdeildinni eru 3 prófessorar i lögfræði og 2 dósentar i viðskiptafræðum. 3. gr. — Stofna skal tvö dósentsembætti við heimspekisdeild Há- skóla íslands í bókmenntasögu og sögu. Ákvæði 1. gr. 1. nr. 24 19. maí 1930, um háskólakennara, taka ekki til dósentsembætta þeirra, er stofnuð verða samkvæmt þessari grein. 4. gr. — í verkfræðideild skulu vera 3 prófessorar. 5. gr. — Upphaf 4. gr. 1. 21/1936, um Háskóla íslands, orðist svo: Rektor og forsetar deildanna 6 eiga sæti í háskóiaráði. 6. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.