Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 96

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 96
94 2. í höfuðgreinum verkfræðinnar, eftir þvi sem ákveðið er á hverjuin tima. Skilyrði tii inntöku í deildina er stúdentspróf úr stærðfræðideild íslenzks menntaskóla eða sambærilegt próf. Deildin getur sett skilyrði um lágmarkseinkunnir í einstökum greinum eða greinafiokkuin. 2. gr. — Námið skiptist í fyrra hluta og síðara hluta. í fyrra hluta námsins eru aðallega kennd vísindaieg undirstöðuatriði verkfræð- innar. í síðara hluta námsins eru kenndar höfuðgreinar verkfræðinnar. Fyrri liluti námsins miðast við 3 kennsluár og próf í lok hvers kennsluárs. Verklegt próf i landmælingu fer þó að jafnaði fram í byrjun 3. kennsluárs. Áður en stúdent segir sig til prófs skal hann leggja fram vottorð um, að hann hafi lokið tilskildum æfingum á fullnægjandi hátt, sam- kvæmt nánari ákvæðum deildarinnar. Síðari hluti námsins miðast við 2!4 kennsluár. Próf fara fram í tvennu lagi. Skilyrði til þess að ganga undir próf við síðara hluta eru, að stúdentinn hafi lokið fyrra hluta prófi í verkfræði við Háskóla ís- lands eða samsvarandi prófi við aðra háskóla og hafi skilað tilsettum æfingaverkefnum frá síðara hluta námsins. 3. gr. — Próf geta verið munnleg, skrifleg eða verkleg. Við gjöf einkunna má taka tillit til úrlausna æfingaverkefna, sem stúdentinn hefur leyst af hendi við námið, samkvæmt reglum, sem deildin setur. Prófverkefni skulu vera í samræmi við kennslutilhögun og próf- reglugerð deildarinnar. 4. gr. — Við gjöf einkunna skal nota talnaröð I í eftirfarandi töflu og hlýtur stúdent i hvert sinn þá einkunn, er næst liggur meðaltali einkunna kennara og prófdómara. Sé ein fullnaðareinkunn veitt fyrir úrlausnir frá fleiri en einu árs- prófi skal liún ákveðin þannig, að samsvarandi stigatala við hana sé sú tala úr talnaröð II, er næst liggur meðaltali stiga frá ársprófunum. Um teikningar í rúmmyndafræði, húsagerð og landmælingu dæma kennarar þessara námsgreina ásamt teiknikennara og prófdómurum. Einkunnir og stigagildi þeirra. I 6 5% 5% 5 II 8 7% 7% 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.