Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 100

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 100
98 12. gr. Prófin skiptast í flokka eins og hér segir: I. Munnleg próf í miðprófinu, að undanskildum öllum prófum í námsgrein þeirri, sem er sérgrein stúdentsins II. Öll próf í námsgrein þeirri, sem er sérgrein stúdentsins. III. Skrifleg og munnleg próf við aðalpróf, að undanskildum öllum prófum í námsgrein þeirri, sem er sérgrein stúdentsins. 13. gr. Fyrst um sinn geta orðið takmarkanir á framkvæmd reglu- gerðar þessarar, að því er snertir námsgreinarnar vatnsorkuver og áætlanir og skipulagning framkvæmda, er ekki verða teknar sem prófgreinar, fyrr en deildin ákveður að svo skuli verða. 14. gr. — Reglugerð þessi öðlast gildi 15. september 1945 fyrir stúdenta þá, er skráðir verða í deildina haustið 1945 eða síðar. Fyrra hluta próf verður háð að fullu i fyrsta skipti samkvæmt reglugerð þessari vorið 1948, miðpróf i janúar 1950 og aðalpróf í janúar 1951. Stúdentar þeir, sem skráðir hafa verið í deildina liaustið 1944 eða fyrr, eiga kost á kennslu og kost á að taka próf samkvæmt fyrir- mælum, er deildin setur i samræmi við reglugerð þessa, að svo miklu leyti er samrýmast má kennslutilhögun þeirri, er verið hefur við deildina. Kennslutilhögun við verkfræðideild Háskóla íslands. Fyrri hluti verkfræðináms. Kennslugreinar við fyrra hluta verkfræðináms eru þessar: stærð- fræði, aflfræði, burðarþolsfræði, rúmmyndafræði, eðlisfræði, efna- fræði, jarðfræði, teiknun, landmæling og húsagerð. Fjöldi kennslu- stunda og verklegra æfinga og skipting þeirra á námsmisseri er sem næst því, sem hér segir: Kennslustundir: Stundir i viku Misseri I II iii IV v VI Stundir alls Stærðfræði 9 9 4 4 5 5 470 Aflfræði 5 5 4 4 230 Burðarþolsfræði .. . 3 3 75 # Rúmmyndafræði .. . 4 4 4 4 200 Eðlisfræði 4 4 4 4 4 4 300 Efnafræði 2 2 (2) (2) 50 Jarðfræði (2) (2) 2 2 50 Landmæling i - 2 2 65 Húsbygging 2 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.