Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 104

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 104
102 Til úrlausnai- verklegra viðfangsefna eru ætlaðar 8 vikur. Landmæling. Tilgangur kcnnslunnar er aS veita stúdentunum fræðilega og verklega undirstöðuþekkingu í landmælingum. Kennt er: um helztu mælitæki og notkun þeirra og meðferð, ákvörðun punkta i landslaginu, mörkun punkta, kortagerð og hallamæling, undirstöðuatriði um jöfnun á skekkjum. Kennslan er bókleg og verkleg. Mikill hluti kennslunnar fer fram að sumarlagi milii 2. og 3. kennsluárs. Síðara hluta 2. kennsluárs er stúdentunum gefið yfirlit yfir námsefnið. Er þá enn fremur gerður æfingauppdráttur eftir mælibók, teiknað koordinatakerfi og markaðir punktar í það. Enn fremur nokkrar reikningsæfingar. Verklegar æfingar standa yfir í 5 vikur. Vinnutímanum er skipt í erindi, yfirheyrslur, útreikninga og mælingar. Farið er yfir öll helztu atriði námsefnisins í kennslustundum og öll helztu atriði æfð verklega. Stúdentarnir mæla í sameiningu landsvæði og teikna upp- drátt eftir þeim mælingum. Að afloknu námskeiðinu fer fram verklegt próf: 1. Hallamæling I. Hallamæla skal fram og aftur um 600 m langa linu, sem er fyrir fram ákveðin. Til mælingar og leiðréttingar áhalda eru ætlaðar 6 klukkustundir. Skila skal afriti af mæli- tölum að afloknu prófi. 2. Hallamæling II. Mörkun, merking og hallamæling um 2 km langrar línu. Til þessa eru veittir 6 dagar. 3. Kortagerð: Stúdentinn skal mæla og gera uppdrátt af landsvæði um 12 ha að stærð í mælikvarðanum 1:500 eða um 24 ha að stærð í mælikvarðanum 1:1000. Landsvæði þetta skal flatarhalla- mæla með tackymeter. Mæla skal þríhyrningsnet yfir nálægt 100 ha svæði og reikna út net þetta. Uppdrátturinn er að jafnaði gerður af hluta þessa svæðis. Tími skal miðast við það, að öllum uppdráttum og útreikningum sé skilað 214 mánuði eftir að verk- efni þetta var gefið. Fjöldi kennslustunda (auk námskeiðsins) um 65. Æfinganámskeið og kennsla 5 vikur. Enn fremur 4 verkleg viðfangsefni: 1. Koordinatakerfi og afmörkun punkta. 2. Æfingauppdráttur eftir mælibók. 3. Pantógrafering. 4. Mæling og teiknun uppdráttar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.