Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 105

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 105
103 Viðbótarákvæði. Fyrir stúdenta, er skráðir voru til verkfræðináms i Háskóla íslands haustið 1944 eða fyrr, skal haldið uppi við deildina sérstakri kennslu háskólaárið 1945—46 í framhaldi af undanfarinni kennslu. Kennsla í fyrra hluta greinum miðast við próf i tvennu lagi sem hér segir: Námsgreinar Próffl. Einkunnir 1. ár Einkunnir 2. ár Samtals Stærðfræði i 1; 1; y2 3 Alm. aflfræði i y2; y. y; Vi 2 Burðarþolsfræði .... i 1 1 Rúmmyndafræði . .. ii y2; y Vi; Vi 2 Eðlisfræði ii 2; 2 4 Efnafræði ii í 1 Jarðfræði ii 1 1 Teiknun iii 2 2 Próf fara fram vorin 1946 og 1947. Síðari hluti byggingaverkfræðu Að loknu fyrra hluta prófi hefst nám síðara hluta byggingaverk- fræði. Markmið kennslunnar er að gera nemandann hæfan til að leysa verkfræðileg viðfangsefni, er bíða hans að loknu námi. Jafnframt skal miða kennsluna við, að nemandinn að afloknu burtfararprófi öðlist rétt til þess að ka]la sig verkfræðing í samræmi við íslenzka löggjöf. Með tilliti lil þess liefur verið tekin til fyrirmyndar náms- tilhögun hinna fullkomnustu verkfræðingaskóla, svo sem i Danmörku, Þýzkalandi og víðar. Þó er leitazt við að haga náminu i samræmi við íslenzka staðháttu, eftir þvi sem við verður komið. Hér á landi eru engar járnbrautir og verður því kennsla í þeirri námsgrein mjög lítil. Hins vegar er notkun járnbentrar steypu almennari hér en annars staðar, og ber því að keppa að því að gera kennslu þar fjölbreytta. Þá má og nauðsynlegt teljast að veita nemendum nokkra fræðslu um hitaveitur og virkjun fallvatna sérstaklega, þegar kostur verður nægra kennslukrafta. Eins og við fyrra hluta fer kennsla fram með fyrirlestrum, yfir- heyrslum, þar sem efni þykir til þess henta, æfingum og lausnum verklegra viðfangsefna, með leiðsögn kennarans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.