Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 108

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 108
103 Til úrlausnar verklegra viðfangsefna eru ætlaðar 12 vikur. 5. Vatnsorkuver. Vatnsrennsli, miðlun og ákvörðun á stærð virkj- unar. Heildartilhögun virkjunar. Stíflur og rásir þeirra. Lokur og búnaður þeirra. Aðrennslisþrær og búnaður þeirra. Skurðir og þrýstivatnsrásir. Helztu tegundir vatnsvéla. Tilhögun orkuvers og frárennslisskurða. Fjöldi kennslustunda um 75. Enn fremur 2 verkleg viðfangsefni: 1. Heildartilhögun virkjunar við ákveðnar aðstæður, tilhögun stíflu og gerð hennar í höfuðdráttum; þrýstivatnsrás eða aðrennslis- skurður, útreikningur á afköstum vatnsvélar, tilhögun orkuvers og frárennslisskurðs. 2. Fullnaðaruppdrættir af hluta af vatnsrennslisbúnaði stiflunnar i verkefni 1. Til úrlausnar framangreindra viðfangsefna eru ætlaðar 6 vikur. 6. Veituverkfræði: Vatnsveitur, helztu aðferðir til hreinsunar drykkjarvatns. Ilolræsi og hreinsunarstöðvar. Stutt lýsing á gaskerf- um og annarri tæknilegri starfrækslu í bæjum. Miðstöðvarhitun og loftræsting. Einangrun. Virkjun jarðhita; jarðeðlisfræðileg virkjnnar- skilyrði. Hitaveitukerfi. Kennslustundir um 75. Enn fremur 2 verkleg viðfangsefni: 1. Miðstöðvarkcrfi i ibúðarhús (meðalstærð). 2. Vatnsæða og holræsakerfi í bæjarhluta (t. d. 3—4 götur) og fullnaðaruppdrættir að vatns-, holræsa- eða hitalögn í götu. Til úrlausnar framangreindra verklegra viðfangsefna eru ætlaðar 5 vikur. 7. Vega- og gatnagerð. Nútima bílaumferð og kröfur hennar til vega og gatna. Helztu atriði um legu vegarins með tilliti til lands- lags og snjóalaga. Langsnið (trace), grunnmynd og þvermyndir vega og gatna. Val á fyllingarefni og áætlun um magn þess og flutning. Slitlag vegarins og helztu efni í það. Steyptir vegir. Helztu vega- vinnuvélar. Mjög stutt lýsing járnbrauta. Stutt yfirlit um helztu atriði flug- valla. Skipulag bæja í aðalatriðum. Kennslustundir um 75. Enn fremur 3 verkleg viðfangsefni. 1. Þvermynd vegar með efnisskrá. 2. Lagning vegar, sýnd i langsniði og þversniði. 3. Gatnamót.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.