Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 112

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 112
110 láta nemanda hafa fleiri en tvö verkefni meS höndum í einu i sömu námsgrein. Síðara hluta prófi er skipt í tvennt, miðpróf, sem að jafnaði fer fram í janúarmánuði þriðja misseris, og aðalpróf, er fer fram í desember og janúarmánuði 5. misseris Innritunarréttur til miðprófs er bundinn jjvi skilyrði, að stúdent- inn hafi skilað eigi síðar en 19. des. á þriðja misseri eftirtöldum viðfangsefnum: öllum verkefnum i vega- og gatnagerð, svo og veitu- verkfræði ásamt verkefnum 1—3 i mannvirkjum úr stáli, verkefnum 1 og 2 i járnbentri steypu og verkefnum 1—3 í hafnarmannvirkjum. Öðrum verklegum viðfangsefnum skal síðan skilað i síðasta lagi 7. maí á 4. misseri og öðlast þá nemandi rétt til prófverkefnis, er látið verður honum í té þ. 8. maí. Lausn þess skilar hann í siðasta lagi 1. nóvem- ber sama ár og getur þá sagt sig til aðalnámsgreinaprófs. Nú fylgir stúdent eigi námstilhögun þeirri, sem hér er gert ráð fyrir, og skal hann þá skila tilsettum verkefnum með sama fyrir- vara til prófs og hér er fyrir mælt. Taki hann miðprófið síðar en aðalprófið, skal hann þó hafa skilað öllum verklegum viðfangsefn- um fyrir aðalprófið. Próf fer fram bæði munnlega og skriflega og með lausn próf- verkefnis sem fyrr getur. Einnig eru gefnar einkunnir fyrir þau verkleg viðfangsefni, sem fyrr eru talin. Fjöldi einkunna er sem hér segir: Námsgreia Miðpróf: Skrifl. Munnl. Verkleg viðfangs- efni Gink. samtals Veituverkfræði í y2 iy2 Vega- og gatnagerð % y2 í Efnisfræði í í Véla- og framleiðslutækni .... í í Rafmagnstækni í í Affalpróf: Burðarþolsfræði 1 i 2 Mannvirki úr járni í 1 Járnbent steypa 1 i f 1/2 1 y2 í 3 Hafnarmannvirki, grundun ! j 1 % 1 3 mannvirkja o. fl Vatnsorkuver 1 11/a í y2 iy2 Áætlun og skipul. framkv y2 y2 í Prófverkefni 2 2 Samtals 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.