Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 113

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 113
111 Viðbótarákvœði. Fyrir stúdenta, er luku fyrra hluta prófi vorið 1943, er haldið uppi sérstakri kennslu við deildina háskólaárið 1945—46 og haustmisserið 1946 í framhaldi af undanfarinni kennslu. Kennsla í síðara hluta greinum miðast við próf sem hér segir: Miðpróf sé tekið í janúar 1946 og aðalpróf i mai—júni 1946. Kennslu er haldið uppi við deildina vormisserið 1946 í náms- greinum þeim, er stúdentar velja prófverkefni úr, ef þess gerist þörf. Stúdentum þessum er gefinn kostur á að ganga undir miðpróf í janúar 1946 eða í maí—júni 1946. Þeim er og gefinn kostur á að ganga undir aðalpróf í maí—júní 1946, í janúar 1947, eða í maí— júni s. á. Um endurtekningu prófa gilda ákvæði reglugerðarinnar. Stúdentar segi sig til miðprófs eigi síðar en 19. des. 1945, 15. apríl 1946 eða 19. des. 1946, og til aðalprófs eigi síðar en 1. maí eða 19. desember árin 1946 oð 1947. Aður en stúdent segir sig til miðprófs eða aðalprófs skal hann hafa skilað öllum verklegum viðfangsefnum, sem honum er gert að leysa af hendi undir síðara liluta próf. Stúdentar þessir skulu segja til um, í hvaða námsgrein þeir velja prófverkefni eigi síðar en 1. okt. 1945. Þeir stúdentar, sem ganga ætla undir aðalpróf í maí—júní 1946, fá prófverkefni 1. febrúar s. á., og er ætlazt til að þeir vinni að þvi undir handleiðslu kennara til 1. apríl. Að afloknu aðalprófi getur stúdentinn unnið áfram að prófverk- efninu, og skal hann hafa skilað þvi eigi síðar en 1. nóv. 1946. Próf- skírteini fær liann afhent, er hann skilar prófverkefni með fullnægj- andi vitnisburði. Hafi stúdent ekki lokið miðprófi i janúar 1946, en ætli að ganga upp til aðalprófs í maí—júní 1946, getur hann fengið prófverkefni 1. fehrúar, enda hafi hann þá skilað öllum verklegum viðfangsefnum. Gilda þá sömu ákvæði um prófverkefnið og fyrr segir. Prófskírteini fær stúdentinn þá, er hann á fullnægjandi liátt hefur iokið miðprófi í janúar 1947. Segi stúdent sig hins vegar ekki til aðalprófs i maí—júní 1946, gilda viðkomandi tímaákvæði reglugerðarinnar um próf og próf- verkefni. Stúdentar þeir, er lokið hafa fyrra hluta prófi vorið 1945 eða fyrr og viðbótarákvæði þessi ná ekki til, fylgja námstilhögun þeirri, er hér er greind að framan. Þó skulu þeir, samtímis þvi að þeir ljúka miðprófi, ljúka prófi í landmælingu og húsagerð. Skal námi og prófun i prófgreinum þessum haga á sama hátt og gert er við fyrra liluta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.