Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Side 252

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Side 252
íslenskt mál. Háskóla íslands eru færðar þakkir fyrir góða aðstoð við að leysa þennan helsta húsnæðisvanda stofnunarinnar eins og sakir standa. Flestum meginverkefnum stofnunarinnar miðaði vel áfram. þótt ekki tækist að tjúka á árinu öllu sem vonir stóðu tit. Þó kom nú út í tveimur bindum stórvirkið Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal sem Guðrún Ása Grímsdóttir bjó til prentunar. Unnið var að endurbótum og samræmingu á gagnagrunnum stofnunarinnar. en hægt var á því starfi þegar fjárhagsörðugleikar blöstu við á síðustu mánuðum ársins. Starfi við samningu veflægrar íslensk-norrænnar orðbókar. ÍSLEX. miðaði vel áfram. og sama má segja um vinnu við markaða íslenska málheild þótt ýmsar óviðráðantega ástæður yrðu til að tefja það verk. Allmörg rannsóknarverkefni sem styrkt eru af samkeppnissjóðum eru unnin að hluta við stofnunina. þannig að stofnunin sem slík eða einstakir starfsmenn eru þátttakendur. Hér skulu nefnd tvö verkefni sem fóru af stað á fullum krafti á árinu: ENRICH Þann 3. desember 2007 var hleypt af stokkunum í Prag samstarfsverkefninu ENRICH sem styrkt er af eContentPlus-áætlun Evrópusambandsins. Heiti verkefnisins ENRICH er skammstöfun fyrir European Networking Resources and Information concerning Cultural Heritage, Evrópskar net- og upplýsingaveitur um menningararfleifð. Markmið þess er að opna greiðan aðgang að stafrænum myndum af fornum heimildum sem varðveittar eru í ýmsum evrópskum menningarstofnunum og skapa með því móti sameiginlegt sýndarumhverfi, einkum til rannsókna á handritum en einnig vögguprenti. fágætum gömlum prentuðum bókum og öðrum sögulegum skjölum. Verkefnið byggir á þeirri reynslu sem fengist hefur af verkefninu Manuscriptorium Digital Library (httpV/www.manuscriptorium.eu) en þar eru samtengd gögn frá 46 söfnum í Tékklandi og erlendis. Verkefnið mun standa yfir í tvö ár eða til loka nóvember 2009. ENRICH-verkefnið mun ná til því sem næst 857. stafrænna mynda sem fram til þessa hafa verið teknar af handritum í evrópskum þjóðbókasöfnum. Á verk- tímanum mun bætast umtalsverður fjöldi gagna frá háskólabókasöfnum og öðrum stofnunum. Samstarfið mun opna aðgang að rösklega fimm milljónum stafrænna blaðsíðna. Þátttakendur í ENRICH-samstarfsverkefninu eru 18 og að auki styður það fjöldi annarra stofnana sem margar hafa yfir að ráða mikilvægum gagnasöfnum. Þjóðbókasafn Tékktands leiðir verkefnið ásamt tveimur tékkneskum þátttakendum: AiP Beroun og Crossczech Prague hf. Vinna við ENRICH-verkefnið hófst í desember 2007. Árnastofnun í Reykjavík. Árnasafn í Kaupmannahöfn og Landsbókasafn íslands hafa sérstaka samvinnu sín á milli innan verkefnisins og stefna að því að koma upp sameiginlegum gagnagrunni þar sem hægt verður að nálgast upplýsingar um handrit í vörslu stofnananna og myndiraf þeim. Undirrituðu forstöðumenn stofnananna samning um samstarfið í Árnagarði þann 27. júní. Vinna við verkefnið felst m.a. í því að allar xml-MASTER-skráningarfærslur sem til voru um handrit stofnunarinnar hafa á árinu verið yfirfærðar á TEI-P5 staðal og verða endurunnar og auknar á styrktímabilinu jafnframt því sem nýjum skráningum er bætt við eftir föngum. Skráning fyrir hvert einstakt handrit er sjálfstætt skjal í gagnagrunninum en jafnhliða eru teknar saman xml-safnskrár (authority files) sem einnig munu liggja í gagnagrunninum með ítarupplýsingum um mannanöfn. staðarnöfn og prentuð rit sem handritunum tengjast og eru tenglar þangað frá handritafærslunum. DNA-rannsókn á íslensku bókfelli Verkefnið hlaut í upphafi árs 2008 hámarksstyrk til tveggja ára frá Rannsókna- sjóði RANNlS. Þetta erfyrsta rannsókn sem gerð hefurverið á erfðaefni (DNA) í íslenskum skinnhandritum. Megintilgangurinn erað ákvarða þær dýrategundir sem hafðar voru tit bókfellsgerðar á Islandi og leggja þar með traustan grunn að þekkingu á uppruna íslensks bókfells sem varpað gæti frekari tjósi á stöðu íslendinga á sviði handritagerðar. bókmenningar og verslunar með handrit á miðöldum. Undirbúningsvinna hófst árið 2006 og fyrstu sýnatökur hófust 2007. Vinnan hefur síðan aðallega falist í þróun sýnatökuaðferða og PCR-tækni. Bjarni Páll Ingason lífefnafræðingur lagði undirstöðu að verkefninu ásamt Marteini H. Sigurðssyni. Bjarni Páll hefurfrá upphafi haft umsjón með helstu rannsóknar- þáttum og hefur hann skipulagt og annast samstarf við aðila utan Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Samstarfsaðilar eru íslensk erfðagreining 250
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.