Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 4
50 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. ur og yíirdómari, var sonur Hannesar biskups Finnsson- ar, og mun vísindamannseðli Vilhjálms hafa verið arfur frá forfeðrum hans, biskupunum Hannesi og Finni, og Jóni prófasti í Hítardal. Föður sinn misti Vilhjálmur 12 ára gamall, 1886. Komst hann þá í fóstur í Laugarnesi, hjá Steingrími biskupi Jónssyni, er giftur var ömmu hans, ekkju Hannesar biskups. Mun vistin í Laugarnesi hafa orðið áhrifarík fyrir hann, og þar mun hugur hans fyrst hafa beinst að íslenskum fræðum. Steingrímur biskup var sögu- fróður og ættfróður og átti mikið og gott handritasafn. Voru þar einmitt söfn þeirra Hannesar biskups og for- feðra hans. Er næsta líklegt’að áhugi Vilhjálms á íslensk- um fræðum hafi vaknað, er hann kyntist þar söfnum og litum forfeðra sinna. Er það og varla rétt, að gjöra lítið úr áhrifum Steingríms biskups á hann í þessa átt, eins og Bogi Melsteð gjörir í æfisögu Vilhjálms (Andvara XXI. bls. X—XI). það var varla tilviljun, að þeir menn tveir, er mestan og bestan skerf hafa lagt til sögu íslands, sinna samtíðarmanna, Vilhjálmur og Jón Sigurðsson, voru báð- ir á unga aldri undir handleiðslu Steingríms biskups. Árið 1841 útskrifast Vilhjálmur úr Bessastaðaskóla og siglir sama ár til Kaupmannahaínar til að stunda lög- fræði þar við háskólann. Var um þær mundir fjörugt fé- lagslíf hjá íslenskum stúdentum í Höfn og mikil þjóðleg vakning. Fjölnismenn voni teknir til starfa og Jón Sig- mðsson var að koma til sögunnar. Vilhjálmur tók þátt í félagsskap landa og fylgdi þar Félagsritamönnum að máli. Var hann einn af útgefendum Nýrra Félagsrita um nokk- ur ár. Ritaði hann í 11. árg. þeirra grein um meðferð sakamála og kviðdóma. Að þjóðræknishreyfingarnar hafi snortið hann, sést ljóslega á því, að um þessar mundir íslenskar hann nafn sitt og nefndist síðan Vilhjálmur Hlöðver Finsen. þessar hreyfingar og viðkynningin við Jón Sigurðsson munu og hafa beint huga hans enn meir að þjóðlegum fræðum, enda var á þeim árum mikill áhugi hjá fræðimönnum í Höfn á útgáfum íslenskra fornrita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.