Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 33
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga 79 slíka skýrslusöfnun þess vcgna, heldur virðist mér einmitt að við áframhaldandi skýrslusöfnun mætti bæta úr ýms- um göllum skýrslnanna og gera þær smátt og smátt full- komnari og áreiðanlegri, og án slíkra skýrslna í einhverri mynd er ekki unt að vita neitt með vissu um hæð lnisa- leigunnar alment. Þar sem skýrslur vantar beinlínis um liúsaleiguna hefir orðið að fara aðra leið til þess að ákveða liana. Undir venjulegum kringumstæðum má gera ráð fyr- ir, að byggingarkostnaður húsa ráði mestu um hæð húsa- leigunnar. Húsameistari ríkisins hefir látið mér í té sund- urliðaða áætlun um byggingarkostnað steinsteypuhúss hér í bæ af ákveðinni stærð og gerð (8,5X7,2 metrar, 1 hæð, portbyggt, krossreist með geymslukjallara) á hverju ári síðan i ófriðarbyrjun. Samkvæmt þessari áætlun heflr byggingarkostnaðurinn verið: Kr. Visitölur 1914 7288 100 1915 8227 113 191(1 12111 166 1917 16887 225 1918 22551 309 1919 24927 342 1920 36227 497 1921 28869 39(1 1922 24681 339 Það tjáir samt ekki að láta húsaleiguna fylgja alveg hækkun byggingarkostnaðarins á undanförnum árum, því að jafnvel þótt gera mætti ráð fyrir, að byggingarkostn- aður nú væri kominn í samræmi við húsaleiguna yflrleitt, sem þó er enganveginn víst, þá er það víst, að hann hef- ir ekki verið í samræmi við hana undanfarið. Yfirleitt heflr húsaleigan ekki hækkað eins mikið og byggingar- kostnaðurinn. Veldur því meðal annars að húsaleigunefnd heflr haldið aftur af henni, svo að hún hefir ekki hækkað eins mikið og hún mundi annars hafa gert, en jafnvel þótt svo hefði ekki verið gert mundi húsaleigan yfirleitt í eldri húsum ekki hafa fylgst fyllilega með hækkun bygg- ingarkostnaðarins, svo að hækkun hennar hefði að með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.