Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 54
100 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. veitir feðruðum, óskilgetnum börnum erfðarétt eftir föð- ur og föðurfrændur, og þeim eftir barnið. En þar í lá aðalmunurinn milli skilgetinna og óskilgetinna barna. Lögin nr. 57, frá 1921, hnekkja ekki hinni gömlu lík- indaályktun um skilgetnað hjánabandsbarns: pater est «iuem nuptiae demonstrant, en þau innleiða nýmæli um rétt til vefengingar á faðerninu. það getur ekki komið til mála, að hverjum sem vill sé veittur réttur til vefeng- ingar. Mundi það geta komið til leiðar ýmsum óþægind- um, og síst verða til styrktar góðri sambúð milli hjóna, eða heimilisfriðnum. Samkvæmt 2. gr. 1. nr. 57, 1921, er einungis eiginmanni, barninu sjálfu, eða — að eigin- manni látnum — þeim, sem gengur jafnhliða eða næst barninu að erfðum eftir hann, veittur réttur til vefeng- ingar; öðrum ekki. Úrskurðarvald um ágreining út af faðerni hjónabandsbarns, heyrir undir dómstólana. pá verður nánar vikið að skyldum foreldra gagnvart skilgetnum bömum þeirra, og verður þá fyrst fyrir skylda sú, sem er langsamlega þyngst á metaskálinni, en það er framfærsluskyldan. Framfærsluskyldan hefir ætíð verið einhver þýðing- armesta skyldan, sem hvílir á ættinni gagnvart meðlim- um hennar. Hún á að stemma stigu fyrir því, að mpnn komist á vonarvöl, ef þeir eiga ættingja á lífi, sem geta framfært þá. Foreldrum hefir ætíð verið skylt að framfæra skil- getin börn sín, og á lýðveldistímabilinu gekk skylda þessi svo langt, að foreldrar áttu að ganga í skuld fyrir börn- in, þ. e. þau áttu að vinna hjá þeim, er hafði börnin til framfærslu. Hafði það ýmsan réttindamissi í för með sér. Að lögum hefir skylda þessi meir verið kvöð á for- eldrum gagnvart því opinbera, en gagnvart barninu sjálfu. Óbeinlínis er það vitaskuld réttur barns, sem þar kemur fram, en Jöggjafinn mun þó meir hafa haft í hyggju hagsmuni sveitanna og heildarinnar, að koma í veg fyrir að barnið yrði sveitinni að byrði. þannig er það ákveð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.