Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 30
76 Tímarit lögfræðiriga og hagfræðinga Matvörur Fatnaður, skóklæði og þvottur Eldsneyti og ljósme.ti Húsnæði Skattar önnur útgjöld kr. 846.34 - 272.99 97.20 - 300.00 54.75 - 228.72 Samtals kr. 1800.00 Hluti af útgjöldunum 47,0°/o 15,2- 5,4 - 16,7 - 3,0- 12,7- 100% Til samanburðar má geta þess að á Norðurlöndum hefir tiltölulegur hluti tilsvarandi útgjaldapósta fyrir stríð- ið verið talinn: Danmörk Noregur Svíþjóð Matvörur 47.5% 48.0% 43.7% Fatnaður o. fl. 13.5 - 12.7- 11.0- Eldsneyti og ljósmeti 5.0- 5.2 - 4.9- Húsnæði 14.2- 15.6- 15.0 - Skattar og’ önnur útgjöld 19.8- 18.5- 25.4 - 100.0% 100.0% 100.0% Svo sem af þessu má sjá, hafa hlutföllin verið áætluð lík hér eins og á Norðurlöndum. Þó hafa fatnaðar- og húsnæðisliðirnir verið geröir tiltölulega hærri hér, en aft- ur á móti önnur útgjöld að meðtöldum sköttum tiltölulega lægri. Allir þessir útgjaldaliðir, eru fram komnir við nánari sundurliðun. Matvörurnar sundurliðast þannig í 34 vöru- tegundir með mismunandi eyðslumagni, sem skifta má í 9 flokka. Þær eru þessar (með tilgreindri áætlaðri árseyðslu): Brauð: 182 rúgbrauð heil og 182 fransbrauð heil. Kornvörur: 10 kg. rúgmjöl, 65 kg. hveiti. 39 kg. hrisgrjón, 5 kg. sagógrjón, 104 kg. valsaðir hafrar og 10 kg. baunir. GarðAvextir og aldini: 265 kg. kartöflur, 100 kg. gulrófnr, 3 kg. þurkuð epli, 41 /2 kg. rúsinur og 41 /2 kg. sveskjur. Sykur: 65 kg. melis, 35 kg. strausykur, og 30 kg. púðursykur. Kaffi, te o. fl.: 26 kg. kaffi óbrent, 10 kg. kaffibætir, l>/2 kg. te og 3i/4 kg. kakaó. Smjör og feiti: 26 kg. smjör islenskt, 65 kg. smjörliki, 26 kg. tólg og 5 kg. mör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.