Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Page 30

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Page 30
76 Tímarit lögfræðiriga og hagfræðinga Matvörur Fatnaður, skóklæði og þvottur Eldsneyti og ljósme.ti Húsnæði Skattar önnur útgjöld kr. 846.34 - 272.99 97.20 - 300.00 54.75 - 228.72 Samtals kr. 1800.00 Hluti af útgjöldunum 47,0°/o 15,2- 5,4 - 16,7 - 3,0- 12,7- 100% Til samanburðar má geta þess að á Norðurlöndum hefir tiltölulegur hluti tilsvarandi útgjaldapósta fyrir stríð- ið verið talinn: Danmörk Noregur Svíþjóð Matvörur 47.5% 48.0% 43.7% Fatnaður o. fl. 13.5 - 12.7- 11.0- Eldsneyti og ljósmeti 5.0- 5.2 - 4.9- Húsnæði 14.2- 15.6- 15.0 - Skattar og’ önnur útgjöld 19.8- 18.5- 25.4 - 100.0% 100.0% 100.0% Svo sem af þessu má sjá, hafa hlutföllin verið áætluð lík hér eins og á Norðurlöndum. Þó hafa fatnaðar- og húsnæðisliðirnir verið geröir tiltölulega hærri hér, en aft- ur á móti önnur útgjöld að meðtöldum sköttum tiltölulega lægri. Allir þessir útgjaldaliðir, eru fram komnir við nánari sundurliðun. Matvörurnar sundurliðast þannig í 34 vöru- tegundir með mismunandi eyðslumagni, sem skifta má í 9 flokka. Þær eru þessar (með tilgreindri áætlaðri árseyðslu): Brauð: 182 rúgbrauð heil og 182 fransbrauð heil. Kornvörur: 10 kg. rúgmjöl, 65 kg. hveiti. 39 kg. hrisgrjón, 5 kg. sagógrjón, 104 kg. valsaðir hafrar og 10 kg. baunir. GarðAvextir og aldini: 265 kg. kartöflur, 100 kg. gulrófnr, 3 kg. þurkuð epli, 41 /2 kg. rúsinur og 41 /2 kg. sveskjur. Sykur: 65 kg. melis, 35 kg. strausykur, og 30 kg. púðursykur. Kaffi, te o. fl.: 26 kg. kaffi óbrent, 10 kg. kaffibætir, l>/2 kg. te og 3i/4 kg. kakaó. Smjör og feiti: 26 kg. smjör islenskt, 65 kg. smjörliki, 26 kg. tólg og 5 kg. mör.

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.