Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 53
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 99 2. sem voru f æ d d í hjónabandi, en getin utan hjóna- bands — áður en hjónabandið var stofnað. 3. sem voru getin og fædd utan hjónabands, ef foreldrarnir áttust einhverntíma í lífstíð barnanna, N. L. 5—2—32, og 4. sem voru skilgerð (Iegitimeruð), þai' á meðal þau böm, er faðir lýsti sín börn á þingi, N. L. 5—2—71. Öll önnur börn voru óskilgetin. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 57, 27. júní 1921, eru þau börn nú talin skilgetin að lögum: 1. sem eru getin í hjónabandi, enda þótt þau fæð- ist utan hjónabands — fæðist eftir að hjónabandinu er slitið, og 2. þau sem f æ ð a s t í hjónabandinu — þótt getin séu áður en hjónabandið er stofnað. — það skiftir ekki lengur máli fyrir barnið, þótt hjónabandið verði síð- ar dæmt ógilt, vegna ógildingarástæðna. Barnið missir ekki rétt skilgetinna bama fyrir það, sbr. 9. gi'. 1. nr. 57, 1921. 1. gr. 1. nr. 57, 1921 nær ekki til þeirra barna, sem foreldrar hafa átt áður en þau giftust. En 8. gr. s. 1. setur þau á bekk með skilgetnum börnum. Hún gerir þau „skilgetin“ með skilgerðinni — hjúskap foreldranna, sbr. 37. gr. 1. nr. 46, 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til óskil- getinna bama. Sama gildir um önnur börn, sem skilgerð eru eftir fyrirmælum 38. gr. síðarnefndra laga, þ. e. þau börn, sem stjórnarráðið, eftir beiðni barnsföður, úrskurð- ar að skuli öðlast rétt gagnvart föður og föðurfrændum, og þeir gagnvart því, sem skilgetin væru. þessi verknað- ur — eftirfarandi hjónaband foreldranna eða úrskurður stjórnarráðsins — veitir barninu öll þau sömu réttindi sem skilgetið bam hefir, að undanskildum forráðarétti yfir barni, sem skilgert er samkv. 38. gr., því þar get- ur móðir varnað því, að faðir öðlist forráðarétt yfir bam- inu, meðan hennar nýtur. þinglýst börn em ekki lengur talin með skilgerðum börnum, því 39. gr. 1. nr. 46, 1921, setur þau á bekk með feðruðum, óskilgetnum börnum. En munurinn verður aldrei vemlegur, því að 36. gr. s. 1. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.