Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 75
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga.
121
í framkomu er hann liið mesta ljúfmenni, og skoðanir lians
í þjóðfélagsmálum eru mjög mannúðlegar. Hann liefir haft mik-
inn áhuga á að draga úr drykkjuskap og auka sunnudagahvild
almennings, og alþýðutryggingar í öllum myndum hefir honum
verið mjög umhugað um. Ilann hefir lika töluvert fengist við
vátryggingastarfsemi, og á vátryggingafræðin honum ýmislegt
að þakka.
])að eru nú orðin lög í Danmörku, að háskólaprófessorarn-
ir eiga að fara frá þegar þeir eru orðnir sjötugir, og verður próf.
Westergaard eins og aðrir að sæta því, enda þótt stafsþróttur
lians virðist óbilaður. Hann hefir venð kennari við Kaupmanna-
hafnar háskóla í 40 ár (þar af 37 ár reglulegur prófessor). Allir
íslendingar, sem stundað liafa hagfræði og talfræði við Hafnar-
háskóla á þessum árum, eru því lærisveinar hans, og munu þeir
allir minnast hans með velvild og þakklæti fyrir þau áhrif, sem
þeir liafa orðið fyrir frá honum á námsárunum, og óska þess,
að hann eigi enn fyrir höndum að vinna margt. sér til frægðar
og vísindunum til eflingar. p. p.
Bókafregn.
Tidsskrift for Retsvidenskab, 2. og 3. hefti árgangsins 1922,
er nýkomið hingað lil lands, hafði seinkað allmikið sökum
prentaraverkfalls. Eins og getið er í 1. h. T. L. H. var fyrri
partui' árgangsins nálega allur um Hagerup heitinn. í síðari
pnrtinum eru hins vegar ritgerðir með ýmsu efni og nálega
allar eftir unga menn. Tvær eftir Ragnar Knopli, ungan
norskan prófessor. Önnur um Rettighed e I I e r Interesse
som Gjenstand for Rettsheskyttelse, og hin um
K o n o s s e m en t e ts rettslige Natur. Báðar eru ritgerð-
irnar fyrirlestrar, er höfundurinn hélt innan lagadeildar Krist-
ianiu háskólans, áður en hann var skipaður prófessor þar sið-