Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 71
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 117 Eg hefi rakið frv. þessi svona nákvæmlega vegna hess, að eg býst við, að lögræðislöggjöfin verði tekin aft- ur til meðferðar hjá oss, til að samræma hana löggjöf- um hinna Norðurlanda. — Mér dylst það að vísu ekki, að núgildandi lögræðislög vor, sem era frá 1917, eru ein af allra merkilegustu og best sömdu lögum, sem vér eigum. En oss vantar ákvæði um ýmsa merka kafla á þessu sviði, sem eru í norrænu frv., og eins gætir talsverðrar óná- kvæmni og óvissu um réttarfar við lögi'æðissviftingu í ísl. lögunum, sem komst inn í lögin eftir að frv. fór úr hönd- um hæstaréttardómara Lárusar H. Bjarnason, sem samdi það fyrir stjórnina. Væri því ekki úr vegi að lag- færa þetta nú og þá jafnframt að gefa tilsk. um fjárfor- ráð ómyndugra, frá 18. febr. 1847, út í nýrri og endur- bættri útgáfu. Lárus Jóhannesson. Hæstiréttur á Alþingi. Hæstiréttur er ekki nema rúmra 3 ára, og þó eru þegar komn- ar fram á Alþingi 2 tillögur til breytinga á honum. Önnur í fyrra um samciningu dómara- og lagakennaraembættanna. Og hin í ár, um helmingsfækkun á mönnum i réttinum og fl. Báðar tillögurnar eru bornar fram af þingmönnum, og senni- lega eingöngu gerðar i sparnaðarskyni. Er það síst útásetning- arvert, þó að þingmenn vilji rlraga úr útgjöldum ríkissjóðs, eins og nú árar, jafn starfsmannafrekt og okkar stóra og strjálbygða land er. En að því sleptu, að hvorugt frumvarpið mundi létta á ríkissjóði, meðan þeir menn væru á lífi, er nú sitja í um- ræddum embrottum, virðist iriér yngra frumvarpið, sem hér er gert að umtalsefni, ekki gæta nægilega þess atriðis, sem þó er mergur málsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.