Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 14
60 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga kr. 7400 eða hærri fjárhæð, þá gerðu tekjur barnanna B., C. og D. ekki betur en jafna tapið. Það kemur ekki til mála, að heimilisfaðirinn eigi að greiða skatt af tekjum barna sinna, þegar svo stendur á. Ef tekjur hans eru fyr- ir neðan núll, þá ganga tekjur barnanna upp í þær, með- an til vinst og með þarf. En þá sleppa börnin líka við tekjuskattinn. Samsvarandi gildir um eignarskattinn. Tekj- ur og eign þessa heimilisfólks eru taldar sem lieild, sem einn gjaldandi væri. Einnig getur ríkissjóður tapað skatti barnanna vegna þess, að ekkert verður af heimilisföður að liafa. Börnin eru ekki á skattaskrá og ábyrgjast ekki einn eyri af skattinum. Þau geta verið fullfær um að greiða sinn hluta, en það skiftir engu, því að ekki er unt að ganga að þeim fyrir það. Samskatts-reglan í 2. mgr. 12. gr. tekur einungis til ófjárráðra barna, sem eru „í foreldralnisumu. Þetta er ekki skýrt nánar í lögunum eða reglugerðinni. Nokkur tilvik eru hér vafalaus. Barn er eftir almennum skilningi í foreldrahúsum, ef það hefir húsnæði og aðra aðhlynn- ingu á heimili foreldra sinna og borgar ekkert fyrir. Og það er jafnvíst, að það er elcki í foreldrahúsum, ef það býr og hefir fæði annarstaðar á kostnað annara en for- eldris síns. En svo eru ýms tilvik, sem tvisýn eru. Barn getur haft t. d. fæði í foreldrahúsum, en búið annarstað- ar. Þá er það ekki í foreldrahúsum. Þótt foreldrið greiddi húsaleigu fyrir barnið, þá mundi það líklega ekki heldur verða talið í foreldrahúsum. En ef barnið býr hjá foreldri sínu — í íbúð þess, en geldur fyrir leigu, þá er iuiausnin vandasamari, en þó virðist næst að telja barnið í foreldra- húsum. Málsvenjan mun stefna í þá átt. Ákvæðið verður því l'remur til að varna börnum að búa á heimilum for- eldra sinna, og er að því leyti einnig óheppilegt. Ástæðan til þess að samskattsregian í 2. mgr. 12. gr. hefir verið sett, er sjálfsagt sú, að löggjafinn hefir hugsað sér, að tekjur ófjárráðra barna í foreidrahúsum renni venjulega í bú foreldris. Þetta getur átt sér stað, og þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.