Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 48
94 Tíraarit lögfræðinga og hagfræðinga Ennþá fastari fyrir eru þó peningavextirnir. Þeir geta jafnvel lengi haldist óbreyttir, þótt verðlag fari hækkandi. Vaxtatekjur lánveitenda verða því minna virði. En ekki er þar með búið. Lánsupphæðin sjálf verður líka minna virði, þegar verðlag fer hækkandi. Ef verðlagið hefir fjór- faldast frá því lánið var veitt þangað til það á að borg- ast, þá fær. lánveitandinn í rauninni ekki aftur nema 25 aura fyrir hverja krónu sem hann lánaði. Verðmunir þeir, sem lántakandi hefir fengið fyrir lánsupphæðina, hafa aft- ur á móti fylgst með verðhækkuninni, svo að eign hans vex að sama skapi sem eign lánveitanda rýrnar. Að það séu engar smáræðis upphæðir, sem þannig fiytjast úr eigu lánveitenda yfir í eigu lántakenda, þegar verðlag breytist eins stórkostlega eins og það hefir gert síðan stríðið byrj- aði, má ráða af því, að sænskur rithöfundur hefir áætlað, að fram að 1920 hafi eignayfirfærsla frá lánveitendum til lántakenda í Svíþjóð numið 18 raillíörðum (18.000.000.000) kr. reiknað eftir krónuvirðinu 1920 og þó var verðliækk- unin þar minni en víðast annarsstaðar.* 1) Lánin ganga mestmegnis til eigenda fasteigna og at- vmnurekenda, svo að það eru þessar stéttir manna, sem græða það sem lánveitendurnir tapa við verðhækkunina. Atvinnurekendurnir græða einnig það sem vinnukaupið er lægra heldur en verðlagið yfirleitt. Þegar verðlagið aftur á móti lækkar þá flytjast eign- ir og tekjur aftur hina leiðina frá atvinnurekendum og eigendum fasteigna til lánveitenda og verkainanna og ann- ara sem taka föst laun þ. e. a. s. ef kaupið eða launin eru föst, en ekki ef þau lækka hlutfallslega með verð- lækkuninni. Fyrir þjóðfélagið í heild sinni eru þessir eigna- flutningar og tekna frá einni stétt til annarar alls ekki æskilegir, hvorn veginn sem þeir ganga. Fyrir þjóðfélagið í heild sinni er það æskilegast að verðlagið sé stöðugt, fari hvorki hækkandi né lækkandi. Iíitt skiftir minna máli, i) Olof Dofsén: Den ekonomiska omhviilfningen, statistiskt sedd i Ekonomisk Tidskrift 1920, 10. hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.