Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 34
80 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga altali orðið fyrir neðan liækkun byggingarkostnaðarins. Síðan byggingarkostnaður fór að lækka hefir helclur ekki orðið vart við mikla lækkun liúsaleigunnar, heldur mun hún þvert á móti hafa haldið áfram að hækka og sýnir það, að hún hefir eigi áður verið búin að ná byggingar- kostnaðinum, því að til lengdar mundi hún ekki geta haldist langt fyrir ofan liann, heldur hlyti að falla með honum. Samkvæmt húsnæðisskýrslunum frá 1920 var með- alleiga fyrir allar útleigðar ;3. herbergja íbúðir í bænum, stórar og smáar, góðar og slæmar, með eldhúsi og án eld- húss 73 kr. um mánuðinn. Er það hérumbil þreföld leiga á við það, sem eg hef áætlað árið 1914, og hef eg reikn- að með þeirri hækkun (200°/o). En samkvæmt áætlun húsameistara ríkisins hefir byggingarkostnaðurinn þá ver- ið orðinn 5-1'aldur (hækkaður um 400°/0). Er þá hælckun húsaleigunnar lielmingi minni heldur en hækkun bygging- arkostnaðarins. Með því að allar upplýsingar vantar um þessi efni frá árunum 1914—20, þá hefi eg talið hækkun húsaleigunnar í sama hlutfalli við hækkun byggingar- kostnaðarins öll árin þ. e. helming af hækkun hans á hverju ári. Síðan 1920, er byggingarkostnaður fór að falla, hef eg gert ráð fyrir að húsaleigan hafi enn lialdið áfram að hækka þar til hún hafi náð upp i sömu hæð sem bygg- ingarkostnaðurinn árið 1922. Iívort svo er í raun og veru er ekki gott að skera úr, en ef svo væri, þá mætti búast við að húsaleigan á komandi árum mundi halda sig í ná- munda við byggingarkostnaðinn. Af þessu sést, að hækk- un húsaleiguliðsins er bygð á meiri ágiskun heldur en hækkun hinna liðanna. Útgjöldin til skatta er tiltölulega auðvelt að reikna, því að þau eru fastákveðin með lögum, nema útsvarið, sem jafnað er niður með breytilegri upphæð árlega. Eg hef fengið áætlun frá niðurjöfnunarnefndarmönnum um það, hvað útsvarið á álíka fjölskyldu og hér er gert ráð fyrir mundi hafa verið hátt á liverju ári miðað við þær tekjur, sem þurft hefir til þess að geta greitt alla útgjalda- upphæðina á því ári. Tekjuskatturinn hefir einnig verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.