Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 76
122
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga.
ostliðið ár. Og mun hér sérstaklega þykja nokkurt nýjabragð af
fyrri ritgerðinni. Höfundurinn finnur að því, að norskir fræði-
menn og dómstólar bindi lögsóknar- og skaðabótarétt einstakl-
ings um of við það, að um regluleg sérréttindi lians sé að ræða,
en gæti þess eigi nægilega, að einstaklingurinn eigi og að njóta
verndar dómstóla fyrir þá hagsmuni, sem ekki vei’ða kallaðir
sérréttiiuli hans. Vitanlega skiftir hér miklu máli, hvar merkja-
línan milli svokallaðra sérréttinda og annara hagsmuna er dreg-
in, og það mun vera nokkuð á annán veg i Noregi en hér. En
þó er eigi ólíklegt, að ritgerðin eigi og nokkurt erindi til ísl.
fræðimanna og dómara.
þá er þar alllöng, fróðleg og skýr ritgerð eftir próf. Knud
Eerlin, um Folkenes Selvbestemmelsesret og de
n a t i o n a i e M i n d r c t a 1 s B e s k y 11 e 1 s e. Hafði ritgerðin
áður verið prentuð í „Aarbog for de nordiske interparlament-
tariske Grupper", Khöfn 1922, en er endurprentuð í T. f. R. til
þess að hún komi fleiri lagamönnum fyrir sjónir, enda á hún
]>að skilið. Er ritgerðin aðailega söguleg greinargerð fyrir því,
að hve miklu leyti viðurkenningunni fyrir „sjálfsákvörðunar-
rétti" þjóða og fyrir rétti framandi þjóðalirota til verndar sér af
hálfu ríkisvalds síns, hafi aukist fylgi eftir ófriðinn. Hefir svo
farið að miklum mun um síðara atriðið, tryggingarákvæði í því
skyni hafa verið áskilin af ýmsum ríkjum, sem eiga yfir fram-
andi þjóðarbrotum að ráða innan landamæra sinna, cn um
fyrra atriðið hcfir lítt orðið ágengt, enda ólíkt örðugra viðfangs.
Um Den konstruktive Metode skrifar Frede Cast-
berg próffyrirlestur undan doktorskjöri.
Um Straffelovsreformen i 11 a 1 i e n skrifar J» H.
Jacobsen, og er vikið að því cfni annars staðar í T. L. H.
pá skrifar Troels G. Jörgensen stutta grein Om Værdien
a f en filosofisk Synsmaade som Baggrund for
d e n j u r i d i s k e.
Síðan kcinur löng skýi'sla Fra dcn norske Höjeste-
r e t s P r ak s i s i d e spnerc A a r, eftir fyrv. hæstaréttardóm-
ara Edv. Mambro pá In memoriam Frcdrik Stang Lunds,
nýlátins stórmerks norsks hæstaréttarmálflutningsmanns, eftir E.