Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 57
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 103 að kaupa sér sáluhjálp. Með konungsvaldinu kom svo réttur konungs til arfs, er enginn átti. Skilgetið barn hefir ætíð verið fyrsti erfingi eftir foreldri, þótt sá erfðaréttur hafi verið misjafn, eftir því, hvort um son eða dóttur var að ræða. Dóttir var ver sett en sonur, sem stafar af því ríka ættarsambandi, sem var í fomöld, en þar gætti sonarins venjulega meir. Á lýðveldistímabilinu tók skilgetinn sonur fyrstur arf eftir foreldri. Ef enginn sonur var til, tók skilgetin dóttir arf, og var hún því önnur í erfðaröðinni. En allir fjarskyldari ættingjar útilokuðust frá arfi, ef sonur eða dóttir var til. Eftir lögbókunum Járnsíðu (lögtekin 1271— 3) og Jónsbók (lögt. 1281) var erfðaréttur dóttur einnig að baki sonar. Eftir Jónsbók tók sonur tvöfaldan ai'f við dóttur, en bæði tóku arf í fyrsta flokki. Ef jarðir voru í arfi, skyldu synir taka höfuðból en dætur útjai’ðir. Eftir að eiTðareglur Norsku laga Kristjáns V. (lögt. 1769) öðluðust gildi hér á landi, giltu þær um axftöku skilget- inna barna, þangað til ei'fðatilskipunin frá 25. sept. 1850 kom í gildi, en reglur hennar gilda enn þann dag í dag, þó með nokkrum breytingum. Samkvæmt Norsku lögum tóku afkomendur arfláta fyrstir arf, börn, bai'na- böi'n o. s. frv. niður eftir, meðan nokkurt þeirra var til, þó svo, að karl tók alstaðar tvöfalt við konu, N. L. 5—2—28 og 29. Eftir ei’fðatilskipuninni er ekki leng- ur gerðui’ munur á arfahlutum karla og kvenna; þau taka jafnan arf, og skilgetið barn tekur þar arf í fyi’sta flokki. Skilgetið barn er þar gei’t að skylduei’fingja for- eldra, en það merkir, að foi’eldrar geta ekki með ai'fleiðslu- skrá eða annari ráðstöfun, svift barnið ai*fi að meiru en því er svai'ar % parti af eignum þeirra, sbr. 22. gi'. erfðats. Barnið getur hinsvegar afsalað sér ai'fi, sé það fjárráða, 14. gr. ei'fðats., svo getur það með í-efsivei’ðum vei'knaði fyrirgjört erfðaréttinum, ef það fremur ofbeld- isverk móti foreldri eða meiðir æru þess, sbr. 306. gr. hegningai’laganna. þetta er fortakslaus réttur barns, hafi það ekki afsalað sér þeim rétti, eða fyrirgjört honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.