Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 6

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 6
I. Þorskrannsóknir. Þorskrannsóknum hefir verið haldið áfram eftir þeirri stefnu, sem efnt var til síðastliðið ár, 1931. — Söfnun á gögnum til rannsóknanna hefir gengið öllu betur en 1931, eins og tafla sú (1). sem hér fer á eftir, ber með sér. Rannsakaðar hafa verið kvarnir úr rúmlega hálfu sjötta þúsundi af fiski. Margar af kvarnaprufunum hafa verið hafðar nokkuð stórar (um 200), og var það gert til þess að reyna að komast fyrir um, hve mikið af hverjum árgangi hrygndi á árinu. Nákvæmar rannsóknir á því atriði hafa þó því miður að nokkru leyti farist fyrir, vegna þess að gögnin hafa ekki altaf verið allskostar áreiðanleg í þvi efni. Tafla 1. Gögn til þorskrannsókna, safnað 1932. Fjöldi rannsakaðra þorska, eftir stöðum. St. Staður Kvarnað Kynjað Mælt Samtals (1931) 1. Hornafjörður 411 308 2015 2734 1675 2. Vestmannaeyjar 868 3329 2298 6495 3384 3. Kefiavik 950 2500 2000 5450 1709 4. Bolungavík 465 1624 1025 3114 2449 5. Siglufjörður 895 2391 — 3286 3710 6. Norðfjörður 905 2742 2774 6421 836 7. Grindavík 200 — 994 1194 920 8. Reykjavík 98 796 — 894 — 9. Skallagrímur 256 — 1823 2079 11160 10. Þór 460 307 2130 2897 Samt. 5508 13997 15059 34564 15843 Auk þeirra þorska, sem mældir hafa verið, og kvarnir teknar úr, hefir verið mælt og ákvarðað kyn á nærri 14 þús. þorskum, svo séð yrði fjölda-hlutfall og stærðar-mismunur á hængum og hrygnum. Loks hafa verið mæld rúm 15 þús. af þorski, til þess að sem bezt yrði komist fyrir um meðalstærð á ýmsum tímum og stöðum, og betri dómur yrði lagður á samsetningu aflans (skipt- ingu hans í árganga).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.