Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 26

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 26
24 9. yfirlit. Þorskur, Keflavik 1932. Aldur (frh.) Árg. 1929 1928 1927 1926 1925 1924 1923 1922 1921 1920 1919 1918 1917 1916 -1- Aldnr vetra 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16' + d. Aldur. Einkennilegt fyrir Keflavikuraflann var það, að þar bar sama og ekkert á fiski yngri en 8 vetra og eldri en 10 vetra. Alla vertíðina voru þrír árgangar yfirgnæfandi í aflanum, netni- lega 8, 9 og 10 vetra gamall þorskur (árg. frá 1922, 1923 og 1924). í febrúar bar þó frekar lítið á 8 og 10 vetra fiski, en 9 vetra fiskurinn var gjörsamlega yfirgnæfandi. í marz hafði bæði 8 og 10 vetra fiskurinn færst mjög í aukana, svo að hlutfallslega minna bar þá á 9 vetra fiskinum, enda þótt hann væri ennþá heldur sterkari en nokkur annar árgangur. Fyrst í apríl hafði 10 vetra fiskurinn sigrað alla aðra árganga, var þá kominn upp í 37.4°/0 af öllum afla, og næst honum gekk þá 8 vetra fiskurinn, svo að 9 vetra fiskurinn var sá þriðji í röðinni. Síðast í apríl var 10 vetra fiskurinn sterkastur af þessum þremur miklu árgöngum, næst honum kom þá 9 vetra fiskurinn, sem aftur hafði sigrast á 8 vetra fiskinum, en hann kom sem sá þriðji í röðinni (sjá 9. yfirlit).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.