Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 58

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 58
56 Tafla 45. Millisild, veidd á Skagafirði, 27. júli, 1932. Meðalþyngd i gr. miðað við lengd í cm. Lengd Fjöldi Meðalþyngd K. 28 1 190 0.87 27 1 160 0.81 26 4 149 0.85 25 7 126 0.81 24 10 128 0.93 23 10 99 0.81 22 22 86 0.81 21 33 75 0.81 20 12 63 0.79 100 120 0.83 2. Áturannsóknir. Áturannsóknirnar snerust einungis um sild, sem veiddist á Siglufirði. Eins og 1931 voru þær gerðar með því móti, að teknir voru magar úr síld, ca. 10—20 magar úr hverjum farmi, sem rann- sakaður var, og hver magi var rannsakaður fyrir sig, til þess að' komast fyrir um átumagnið mælt í teningscm, og hlutfallið á milli Ijósátu og rauðátu. Síðan var tekið meðaltal af átumagninu í öll- um mögunum. í öðru lagi var tekið meðaltal af átumagninu í allrii þeirri síld, sem veiddist á svipuðum stað (t. d. Skagafirði) og svip- uðum tíma (t. d. 1.—10. ágúst), til þess að fá betra yfirlit, og losai meðaltölurnar við villur, sem stöfuðu af tilviljun. Samtals vorui rannsakaðir ca. 2000 magar. Öllum síldveiðastöðvunum var skipt niður í svæði, eins og sýnt er á töflunum, sem á eftir koma, og meðalátumagnið á hverju svæði var fundið. Þá var öllum sild- veiðatímanum skipt niður í 10 daga bil, og eru bilin í töflunum nefnd júlí 3 (21—31. júlí), ágúst 1 (1—10. ágúst) o. s. frv. Loks var snyrpinótasíldin rannsökuð fyrir sig, og reknetasíldin fyrir sig.. a. Átumagnið í snyrpinótasild. Rannsóknirnar ná yfir tíma- bílið frá 20. júlí til 10. sept. Síðast í júlí var átumagnið yfirleitt 5> ccm, en mest var um átu í Eyjafirði, þar var átuhámark, sem nam 6.4 ccm. Fyrst í ágúst var áta yfirleitt minni, (3.7 ccm), og þá var átuhámark á Grímseyjarsundi, líklega það sama og verið hafði íi Eyjafirði, dagana á undan. Úr þessu fór átumagnið að vaxa, og það allört (sbr. 46 töflu), því um miðjan ágúst virtist koma nýtt átuhámark að vestan inn á Húnaflóa. Átumagnið á öllu svæðinui náði hámarki síðast i ágúst, var þá 9.2 ccm, enda nam þá Húna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.