Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 64

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 64
62 því, hversu mikil áta er í síldinni, verður útkoman harla lík. Þar sem átumagnið var 0—4 ccm, hafa að jafnaði veiðst 180 tn. Þar sem það var 8—12 ccm, hafa veiðst 225 tn, og þar sem það var 16 ccm og meira, veiddust að meðaltali 400 tn. Þetta sýnir, að' eftir því, sem átan er meiri, á einhverjum stað, veiðist þar meira af síld, að minnsta kosti er það reglan. Tafla 49. Yfirlit yfir sambandið á milli átumagns i snyrpi- nótasild (ccm) og veiðimagnsins mældu í tunnum. 1. Átumagn, miðað við ákveðna veiði. Veiðimagn i tn. Átum. i ccm. Magafjöldi 0—199 4.2 456 200—399 5.1 383 400—599 9.6 94 2. Veiðimagn, miðað vlð ákveðið átumagn. Átum. i ccm. Veiðim. í tn. Magafjöldi 0—4 180 477 4—8 170 343 8-12 255 81 12—16 325 10 16+ 400 43 En frá þessari reglu eru margar undantekningar, eins og rannsóknirnar hafa oft sýnt og sannað. En af því leiðir, að þótt rannsakað sé átumagn í einum farmi, er engan veginn víst, að þa5 gefi rétta hugmynd um átumagnið á staðnum, þar sem sildin var veidd. Setjum nú t. d. svo, að sildin eti aðallega á ákveðnum tím- um dagsins. Yrði þá auðsætt, að alstaðar yrði mest áta á þeim tímum sólarhringsins, þegar sildin hefur rétt lokið við máltið sína,. en minnst, rétt áður en hún tæki til matar. Væri nú t. d. rann- sökuð síld frá tveimur stöðum, t. d. Húnaflóa og Skagafirði, og væri átumagnið á Húnafl. 6 ccm en á Skagaf. 4 ccm, gæti það þó hugsast, að meiri áta væri á Skagafirði en á Húnaflóa, nefnilega ef síldin, sem veidd var á Húnafl. var nýbúin að borða, en sú, sem á Skagafirði fékkst, ætlaði að fara til þess, þegar veiðin fór fram. Til þess að komast fyrir um þetta atriði, rannsakaði ég all- mikið af mögum, úr síld, sem veiðst hafði á sama stað og tíma, en á ýmsum tímum dagsins. í töflunni, sem hér fer á eftir, er út- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.