Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 66

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 66
64 ■ á þennan hátt sýnt, hvar mest er um átu, og þvi helzt von síldar, hafa sjómennirnir uppgötvað síldina fyrir Iöngu, og því verður að grípa til annarra bragða, ef segja skal fyrir um afla. í raun og veru eru það sjómennirnir sjálfir, sem segja til um það, hvar mest sé ■ áta, með því að veiða síldina, og láta hana af hendi til rannsókna. Við verðum því að þreifa lengra aftur í orsakakeðjuna, og reyna að komast fyrir um, hvað það er, sem ræður dreifingu átunnar. Átan er, eins og allt sviflífið í sjónum, háð heilum flokki ■mismunandi skilyrða, en eitt af þeim skilyrðum, sem bezt verður -að vera fullnægt, er ugglaust hitinn. Með víðtækum hitamælingum, hef ég reynt að gera mér ljóst, hvaða hitastig væri hentast rauð- • átunni, sem mest veltur á, tafla sú, sem hér fer á eftir, er yfirlit yfir hitann eins og hann var við Norðurland sumarið 1932. Allar tölurnar tákna yfirborðshita, og eru meðaltöl af mörgum mæling- um. Lítum við nú á yfirlitið um átumagn, á bls. 58, sjáum við, eins og fyr hefur verið tilgreint, að síðast í júlí hefur verið mest um átu í Eyjafirði. Berum við þetta saman við töfluna um sjávar- hita, kemur það i Ijós, að yfirborðshiti var þarna um þetta leyti 8.2 stig. Fyrst í ágúst var áta einna mest á Grímseyjarsundi, og einnig þar var yfirborðshitinn 8.2 stig. Um miðjan ágúst kom nýtt átuhámark að vestan inn á Húnaflóa, en hitarannsóknir sýna, að þar hefur hitinn þá verið 8.2 stig. Þarna hefur þá sú regla gilt í 'heilan mánuð (20. júlí—20. ágúst), að alstaðar, þar sem mest var ■um átu, var hitinn nokkurnveginn sá sami, 8.2 stig. Seinna fer að koma los á þetta, eins og séð verður, sé taflan og yfirlitið borið saman, en átumagnið verður um leið miklu misjafnara, og hámörkin loða skemur á hverjum stað. Tafla 51. Sjávarhiti við Norðurland (° C) 1932. Tími Húnafl. Skagafj. Haganv Eyjafj. Gr.sund Skjálf. Þistilfl. Meðalt. Júlí 2. 6.6 7.7 8.3 6.5 6.0 7.0 — 3. 7.7 7.8 8.1 8.2 6.5 6.1 7.4 Ágúst 1. 7.6 8.4 7.9 8.3 8.2 7.7 6.7 7.8 — 2. 8.2 8.8 8.7 8.5 8.6 8’4 8.1 8.5 — 3. 7.7 83 8.6 8.6 8.5 8.3 6.0 8.0 Sept. 1. 7.2 7.8 7.2 7.4 7.0 7.3 — 2. 8.0 7.2 6.9 7.6 7.5 7.5 Meðalt. 7.6 8.0 8.2 80 7.7 7.3 6.9 7.6 Þessar samanburðar-rannsóknir eru alveg í byrjun, og má því ekki taka mikið mark á þeim þegar í stað, en þær lofa góðu. Þeim imun verða haldið áfram á næstu árum, og alit kapp lagt á það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.