Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 21

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 21
19 í Ijós, að í Grindavíkuraflanum var hlutfallslega meira af stórum fiski, minna af miðlungsfiski, og meira af smærri fiski. Fiskurinn í Grindavik var með öðrum orðum miklu misjafnari en í Vestm.eyjum. 7. yfirlit. Þorskur, Grindavík í apríl 1932. Stærð. Lengd cm 0/ / 0 100 + - 9.1 95—99 - 7.6 90—94 - 11.8 85-89 - 16.4 80—84 - 183 75-79 - 18.7 70-74 - 11.7 69 -f- - 6.4 Samtals 100 10 15 20°/o c. Hængar og Hrygnur. í stórfiskinum var hrygnufjöldinn nokkru meiri en hængafjöldinn (71.5°/0), en hlutfallslega mest var um hrygnur í stærðarflokknum 90—99 cm (90°/0). í smærri fisk- inum var minna um hrygnur, nefnilega: 65.5°/0, í 80—89 cm-flokkn- um, 46°/0 í 70—80 cm-flokknum og 43°/0 i fiski, sem var smærri en 70 cm. Meðalhrygnufjöldinn var 60°/0, d. Aldur. Um aldurssamsetningu aflans er það að segja, að þrír árgangar voru nokkurveginn jafnsterkir, nefnilega árgangurinn frá 1924, 1925 og 1926. Einkum var það fróðlegt, að meira bar þar á 8 vetra fiski (árg. 1924) en víðast annarsstaðar. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.