Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 45

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 45
43 Tafla 34. Þorskur veiddur á Skallagrimi og Þór í marz—maí 1932. Aldur. Árgangur Aldur, vctra Vestm. Suðurkant. Jökuldjúp ísafj.djúp Hornbanki Húnafl.áll 1916-- 16+ 0.6 1917 15 1918 14 1.0 0.9 1.0 1919 13 1.4 0.9 1.0 1.0 1920 12 1.1 0.9 1921 11 1.4 1.0 0.9 3.5 1922 10 31.1 49.0 41.5 21.5 2.0 13.8 1923 9 38.0 21.0 18.0 21.5 4.0 13.8 1924 8 17.5 21.0 28.8 20.4 26.3 34.5 1925 7 4.9 6.0 2.7 6.1 21.3 6.9 1926 6 2.9 1.0 3.6 8.2 17.1 6.9 1927 5 1.1 1.8 10.2 23.3 10.3 1928 4 6.1 5.0 10.3 1929 3 2.0 1930 2 2.0 Samtals 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 Auk þess. sem hjer ei talið, hefir verið rannsakaður aldur á snokkru af fiski, sem ekki var hirtur, vegna smæðar. Af slíkum fiski (rusli) veiddist dálítið á Skallagrím einkum í ísafjarðardjúpi og á Hornbanka. Aldurinn á þessu smælki var þannig: 2. vetr. 3. vetr. 4. vetr. samt. Hóll við ísafjarðardjúp . 63.5°/0 31.5°/0 — 100.0°/0 Hornbanki................... 12.00/o 76.0 °/0 12.0°/0 100.0°/0 Því miður var það, sem ég fékk af þessum fiski svo lítið, að «kki er hægt að laka mikið mark á útkomunni, en hún bendir þó til þess að allmikið hafi verið þarna af 2. og 3. vetra fiski, eða að árið 1929 og 1930 hafi verið góð klakár. d. Aflamagn. Taflan, sem hér fer á eftir, gefur yfirlit yfir, hve fnargir fiskar á ýmsum aldri fengust að meðaltali á hverjum tog- b'ma á mismunandi stöðum. Á Suðurköntum hefur verið langmest 'fiskimagn, þvi j)ar fengust að meöaltali á 15. hundrað af fiski á •togtíma. Nærri helmingur af öllum þessum fiski var 10 vetra. Þar sem gera má ráð fyrir, að tölur þær, sem sýndar eru í töflunni, séu nokkurn veginn rétt mynd af fiskimagninu í sjónum, verður það auðséð, að af fiski yngri en 7 vetra hefur verið langmest á Hornbanka, af 7 vetra fiski hefur verið mest á Suður-köntum og Hornbanka, af 8 v. fiski á Suður-köntum og i Húnaflóaál, af 9 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.