Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 43

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 43
41 9. Togaraaflinn. a. Gögn. Safnað var kvörnum og mælt á togaranum »Skalla- grimur« og varðskipinu »Þór«. Gögnum var safnað við Vestmanna- eyjar, á Selvogsbanka, Köntum í Faxaflóa, Jökuldjúpi, á Hólnum við ísafjörð, Hornbanka og í Húnaflóa. Samtals var mælt 4976 og teknar kvarnir úr 716. Tafla 32. Þorskur veiddur á Skallagrimi og Þór. Gögnin. (Nokkuð af smáfiski, sem mælt var á Skallagrimi, ekki talið með). Skip Tími Vestm. Selvogs banki Suður- kantur Jökul- djúp ísafj.- djúp Horn- banki Húnafl. áll Samt. Þór 11.—14. ap. 451 451 — 30/3—21/4 1407 1407 Skallagr 1. maí 629 629 Þór 1. maí 500 500 Skallagr 18. maí 628 628 — 25. maí 622 622 27. maí 219 219 Samtals: 451 1407! 629 500 628 622 219 4456 b. Stærð. Við Vestmannaeyjar og á Selvogsbanka var megn- ið af fiskinum 70—90 cm á lengd, en nærri helmingur aflans var 75—84 cm. Á Selvogsbanka var fiskurinn dálítið smærri en við Vestmannaeyjar. Á Suðurköntum var vænni fiskur, eins og sjá má af töflunni, sem hjer fer á eftir, mest var þar um 85—89 cm langan fisk. í Jökuldjúpinu voru hjer um bil allar stærðir í aflan- um, og fiskurinn því mjög misjafn. Á vestur- og norðurmiðum, sem náð varð til, var liskur miklu smærri en í hlýja sjónum, þar var allsstaðar mjög mikið af smáum fiski (69 cm og smærri), þó einkum á Hornbanka. Þó var einnig talsvert af miðlungsfiski, en litið af stórum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.