Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 28

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 28
26 að hámörkin eyddust og dreifðust nokkuð á leiðinni frá Vest- mannaeyjamiðum til Keflavíkurmiða. Þriðja og síðasta Vestmanna- eyjahámarkið, komst aldrei til Keflavikur meðan á vertíðinni stóð. Tafla 16. Aflamagn i Vestmannaeyjum og Keflavik, miðað við fjölda fiska á 1000 öngla að meðaltali, 1932. Tími Keflavik lóð Vestm.eyjar lóð Febrúar 2. 157 — 3. 213 354 Mars 1. 305 294 2. 327 262 3. 229 282 April 1. 185 242 2. 159 142 3. 210 113 Maí 1. 233 125 — 2. 170 167 233 213 5. Reykjavik. a. Gögn. í Reykjavík voru mældir 748 fiskar, 4. febrúar, en auk þess var mælt, kynjað og kvarnað eitt hundrað í viðbót, svo samtals var mælt 848. Nokkuð af þessum fiski var veitt frá Sand- gerði í Miðnessjó, en nokkuð frá Akranesi, óvíst hvar. b. Stærð. Akranessfiskurinn var yfirleitt mjög smár, því rúm- lega þrír fjórðu hlutar hans voru minna en 70 cm að lengd. Fisk- urinn úr Miðnessjónum var mun s'ærri, þótt einnig væri lítið í honum af stórum fiski, en talsvert af smáum. c. Aldur. í Akranessaflanum var langmest af ungum fiski, bar þar mest á tveimur árgöngum, 1927 og 1928 (4 og 5 vetra), þeir gerðu þrjá fjórðu hluta alls aflans. Nokkuð var einnig um 3 vetra fisk, og dálítið af fiski á aldrinum frá 6—9 vetra. Á hinn bóginn var ekkert af 3 vetra fiski í aflanum úr Miðnessjó, en talsvert bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.