Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 44

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 44
42 Tafla 33. Þorskur veiddur á Skallagrími og Þór í marz—maí 1932. Stærð. Lengd Vestm. x) Selvogsb. Suðurkant. Jökuldjúp ísafj.djúp Hornbanki Húnafl.áll 100+ 2.0 0.5 5.4 5.8 2.7 0.2 1.4 95—99 6.9 2.6 8.4 10.4 2.7 0.8 2.8 90—94 6.9 6.4 16.2 15.2 5.1 0.8 5.4 85-89 17.3 15.6 27.5 18.8 12.6 3.1 6.5 80—84 22.8 24.8 16.4 15.0 14.5 5.9 12.8 75—79 22.4 24.7 17.2 14.0 17.2 10.2 19.5 70—74 13.0 15.7 6.0 10.2 12.2 14.7 22.8 69-f- 8.7 9.7 2.9 10.6 33.0 64.3 28.8 Samt. 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 c. Aldur. Eins og við var að búast, þegar litið var á stærð- ina, skipti mjög í tvo horn um aldurinn á togarafiskinum, eftir því hvar var við landið. Við Vestmannaeyjar, á Suðurköntum og í Jökuldjúpinu voru þrir árgangar algerlega yfirgnæfandi, nefnilega 8, 9 og 10 vetra fiskur. Við vestmannaeyjar var mest af 9 vetra fiskinum þá kom 10 vetra þorskurinn, sem gekk næst að magni, en 8 vetra þorskurinn var sá þriðji i röðinni. í Faxaflóa bar lang- mest á 10 vetra fiski, hvor hinna árganganna var varla hálfdrætt- ingur á við hann. Það sama var að segja um Jökuldjúpið, einnig þar var mest af 10 vetra fiski, þarnæst kom 8 vetra fiskurinn, og þá sá 9 vetra gamli. Á Hólnum við ísafjarðardjúp voru þessir sömu 3 árgangar yfirgnæfandi, en ekki eins sterkir og verið hafði fyrir sunnan. Við hlið þeirra skaut fjórði árgangurinn upp höfðinu, en á honum hafði fyr borið þar vestra, það var árgangurinn frá 1927 (5 vetra fiskur). Á hornbanka var fiskurinn yfirleitt mjög ungur, einungis 7°/0 af aflanum var eldra en 8 vetra. Einna mest bar á 8 vetra fiski, þá á 5 vetra, en auk þess var mikið af 6-7 vetra þorski. Einungis 5°/0 af aflanum var yngra en 5 vetra. í Húnaflóaál var einnig mest af 8 vetra fiski, hann nam um þriðjung alls aflans. Auk hans virtist einnig nokkuð af 9 og 10 vetra fiski, • en af ungfiski bar mikið á 4 og 5 vetra gömlum fiski. ‘) Nokkuð veitt í Eyjafjallasjó (undan Steinafjalli). 2) Nokkuð veitt við Vestmannaeyjar. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.