Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 68

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 68
66 var mikið í öllum stærðarflokkum frá 75—100 cm, en af netafisk- inum var langmest 90—100 cm. Tafla 52. Þorskur, veiddur í Vestm.eyjum 2.—3. maí, 1932^ Samanburður á neti og lóð. Cm. Lóð Net Lóð a Net b X=b:a-100 100 :X 115—119 4 4 33 14 42.5 2.35 9 110—114 7 8 58 28 48.3 2.07 17 105—109 12 29 100 100 100.0 1.00 29 100—104 40 90 333 310 93.0 1.07 96 95-99 66 136 550 469 85.2 1.17 159 90—94 91 115 760 397 52.3 1.91 220' 85-89 67 64 560 221 39.5 2.53 162 80—84 87 40 725 138 19.0 5.27 211 75—79 67 8 560 28 5.0 20.00 160' 70—74 33 4 275 14 5.1 19.60 78 65—69 18 2 150 7 4.7 21.30 43 60-64 5 42 0.0 59-4- 3 25 0.0 Samt. 500 500 4171 1726 1184 Fyrst er nú að ákvarða, hve stóran fisk netin velja, og hve margir fiskar af hundraði af ýmisri stærð smjúga netin. Til þess að komast til botns í þessu, verðum við að gera ráð fyrir tvennu: í fyrsta Iagi mun það láta nærri sanni, að lóðin velji ekki mikió fisk eftir stærð, og ætti þá afli sá, sem fæst á lóðina, að gefa. nokkurn veginn rétta hugmynd um stærð fisksins í sjónum. í öðru lagi má gera ráð fyrir, að fiskur af einhverri ákveðinni stærð,. ánetjist allur í netin, af smærri fiski smýgur nokkuð, og því meira,. sem fiskurinn er smærri, fiskur sem er stærri, ánetjast síður, og því síður, sem hann er stærrí. Um þann stærðarflokk, sem netirt taka allan, vitum við, að af honum hlýtur að vera mest í neta- aflanum, borið saman við samsvarandi flokk í lóða-allanum. Við- athugum því í hvaða flokki netafisksins er mest, í samanburði við samsvarandi flokk lóðafisksins, og komumst að þeirri niðurstöðu,. að svo er um stærðarflokkinn 105—109 cm, því af fiski af þessari stærð hafa veiðst 29 i net, en aðeins 12 á lóð, svo að þessi flokks- tala netanna verður rúml. 2.4 sinnum hærri en samsv. flokkstala lóðarinnar, og um leið hærri en nokkur önnur flokkstala netanna,. saman borið við samsv. flokkstölu lóðarinnar. Af þessu drögum við þá ályktun, að netin taka allan fisk af stærðinni 105—109 cm, og táknum töluna 12 og 29 með 100 í dálkunum lóð a og net b.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.