Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 20

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 20
18 Eftir töflunni, sem hér var birt, dylst engum, að allmiklum sveiflum hefir aflamagnið í Vestmannaeyjum verið undir orpið á síðastliðinni vertíð. Fyrst á vertíðinni veiddust að meðaltali 157 fiskar á 1000 öngla, en úr því fór aflinn vaxandi, og náði þrisvar sinnum á vertíðinni hámarki, nefnilega síðast í marz, síðast í apríl og rétt undir lokin. Sé spurt um af hverju aflabreytingarnar hafi stafað, verður svarið að gera grein fyrir því, hvaða árgangar hafi gengið af mið- unum, og hvaða árgangar hafi komið í staðinn á meðan á vertíð- inni stóð. I næstu töflu er gerð grein fyrir, hvernig aflamagnið skiptist á milli árganganna, eða hve margir fiskar af hverjum árgangi veiddust að meðaltali á 1000 öngla eða í 10 net á ýms- um tímum. Tafla 11. Aflamagn af þorski á ýmsum aldri við Vestmanna- eyjar 1932, talið í fjölda fiska á 1000 öngla eða í 10 net að meðaltali. Aldur Lóð Lóð Lóð Lóð Net Net 18. Febr. 2. Marz 17. April 3. Maí 17. April 2. Mai 7. V. -r- 17 4 1 8 14 3 8. v. 23 47 23 14 31 13 9. v. 206 137 56 33 198 45 10. v. 67 98 57 50 249 105 11. v. + 41 8 5 20 99 61 Samtals 354 294 142 125 591 227 3. Grindavík. a. Gögn. Dr. Bjarni Sæmundsson safnaði og lét safna fyrir mig nokkrum gögnum í aprilmánuði, eða sem hér segir: Tafla 12. Þorskur, Grindavik 7.-8. apr. 1932. Kvarnað og mælt: 200 Mælt............994 Samtals 1194 a. Stærð. Fiskurinn var talsvert misjafn að stærð, eins og sjá má af því yfirliti, sem hér fer á eftir. Sé stærðin borin saman við stærðina á Vestmannaeyjafiskinum frá svipuðum tíma, kemur það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.