Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 7

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 7
5 Samtals hafa þá verið mældir rúmlega 34.5 þús. þorskar, á móti tæpum 16 þús. 1931. Eins og næsta tafla (2) ber með sér, hefir mæling farið fram í mánuðunum febr.—október. Mest hefir verið mælt i apríl, aðal aflamánuði ársins. Tafla 2. Yfirlit yfir gögn tii þorskrannsókna, safnað árið 1932. Fjöldi fiska rannsakaður i hverjum niánuði. Mánuðir Kvarnað Kynjað Mælt Samt. Febrúar 734 3246 1000 4980 Marz 1197 2824 2429 6450 Apríl 1966 3776 6332 12074 Maí 1012 2407 3621 7040 Júní 100 500 499 1099 Júli 100 502 361 963 Ágúst 101 — 419 520 September 100 — 398 498 Október 198 742 — 940 Samt. 5508 13997 15059 34564 1. Hornafjörður. (Ólafur Sveinsson annaðist söfnun). a. Gögn. Mælingar á Hornafirði fórust því miður fyrir framan af vertíðinni, en til þess að bæta upp það tjón, sem af því hlaust, voru mæld rúml. 2000 upp úr salti, og lengdin með haus og hala svo reiknuð út, eftir því, sem næst varð komist. Annars voru gerðar tvær mælingar, önnur í apríl en hin í maí. Samtals var mælt 2734 þorskar. (3). Tafla 3. Hornafjörður. Þorskur rannsakaður 1932. Tími 9,—31. mars 27. apr. 2. mai Samtals Kvarnað1) 266 145 411 Kynjað2) 308 308 Mælt3) 2015 2015 Samtals 2015 266 453 2734 1) Einnig kynjað og mælt. 2) Einnig mælt, en ekki kvarnað. 3) Aðeinsmælt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.