Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 7
5
Samtals hafa þá verið mældir rúmlega 34.5 þús. þorskar, á
móti tæpum 16 þús. 1931. Eins og næsta tafla (2) ber með sér,
hefir mæling farið fram í mánuðunum febr.—október. Mest hefir
verið mælt i apríl, aðal aflamánuði ársins.
Tafla 2. Yfirlit yfir gögn tii þorskrannsókna, safnað árið
1932. Fjöldi fiska rannsakaður i hverjum niánuði.
Mánuðir Kvarnað Kynjað Mælt Samt.
Febrúar 734 3246 1000 4980
Marz 1197 2824 2429 6450
Apríl 1966 3776 6332 12074
Maí 1012 2407 3621 7040
Júní 100 500 499 1099
Júli 100 502 361 963
Ágúst 101 — 419 520
September 100 — 398 498
Október 198 742 — 940
Samt. 5508 13997 15059 34564
1. Hornafjörður.
(Ólafur Sveinsson annaðist söfnun).
a. Gögn. Mælingar á Hornafirði fórust því miður fyrir framan
af vertíðinni, en til þess að bæta upp það tjón, sem af því hlaust,
voru mæld rúml. 2000 upp úr salti, og lengdin með haus og hala
svo reiknuð út, eftir því, sem næst varð komist. Annars voru
gerðar tvær mælingar, önnur í apríl en hin í maí. Samtals var
mælt 2734 þorskar. (3).
Tafla 3. Hornafjörður. Þorskur rannsakaður 1932.
Tími 9,—31. mars 27. apr. 2. mai Samtals
Kvarnað1) 266 145 411
Kynjað2) 308 308
Mælt3) 2015 2015
Samtals 2015 266 453 2734
1) Einnig kynjað og mælt. 2) Einnig mælt, en ekki kvarnað. 3) Aðeinsmælt.