Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 41

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 41
39 d. Aldur. Eins og við var að búast eftir stærðinni, var mikið af fiskinum, sem veiddist fyrri hluta arsins, all-gamall. Yfirleitt er mjög erfitt að ákvarða aldur á fiski, sem er orðinn 10—15 vetra eða eldri, og því hef ég haft þá reglu, að slá öllum gamla fiskin- um saman í eitt (fiski, sem er eldri en 15 vetra). Af mjög gömlum þorski (16 vetr. -j-) veiddist óvenjulega mikið í marz (7.3°/0) en þó einkum í maí (10.5°/0), því yfirleitt munu árangarnir eyddir og horfnir úr sögunni, þegar þeir eru orðnir svo gamlir. Á 15 vetra fiski bar einnig talsvert í marz og maí, enda hefur sá árgangur (1917) víst verið mjög góður fram undir 1928 eða lengur. Af hinum aðal-árganginum (1919), sem nú er orðinn 13 vetra, og er smám saman að hverfa, bar mikið í marz, maí og júni, en gætti annars alloft nokkuð. Aðal-árgangurinn var annars 10 vetra fiskur, af hon- um veiddist mjög mikið fram í júní-lok (27.7—41°/0). í ágúst og september bar minna á honum, en í október náði hann sér aftur á strik. Af 9 vetra fiski, sem svo drjúgur hafði reynst víða annars staðar, var nokkuð í marz og apríl, en úr því fækkaði honum mjög, og var lítið um hann úr því, það, sem eftir var veiðitímans, nema helzt í október. Öðru máli var að gegna með 8 vetra fiskinn. Af 'honum veiddist lítið í marz og mai, en talsvert í apríl, og eftir að kom fram í júní, var hann annar aðal-árgangurinn í aflanum, og suma mánuðina lang-sterkastur allra árganga. Af yngri fiski veiddist «innig talsvert. T. d. bar mikið á 7 vetra fiski í október, 6 vetra fiski í september og 5 vetra fiski í apríl. (sbr. 29. töflu). Tafla 29. Þorskur. Norðfjörður 1932. Aldur. Árg. Aldur vetra 22. marz 19. april 11. maí 7. júní 7. júli 10. ág. 8. sept. 7. okt. 1916-r- 164- 7.3 1.8 10.5 4.0 ..... 2.0 1.0 1.0 1917 15 12.0 8.5 4.9 1.0 1918 14 1.3 4.5 1919 13 13.3 2.8 25.0 12.9 5.0 2.0 1.0 1.0 1920 12 4.0 1.8 3.5 4.0 3.0 1.0 3.0 1921 11 2.7 0.9 2.0 , 2.0 2.0 3.0 1922 10 38.0 34.8 40.0 27.7 41.0 16.8 17.0 28.3 1923 9 14.0 10.1 2.5 6.9 6.0 5.0 3.0 9.1 1924 8 5.4 19.3 1.0 31.7 28.0 54.4 48.0 31.3 1925 7 2.0 8.3 1.0 4.9 5.0 7.9 9.0 14.1 1926 6 2.8 1.0 2.0 9.9 16.0 6.1 1927 5 10.1 1.0 2.0 5.0 1.0 2.0 5.1 1928 4 7.3 1.0 1929 3 0.5 Samtals: 100.0 100.0 | 100.0 | 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.