Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 10

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 10
8 Tafla 4. Hornafjörður 1932. Fjöldahlutfallið milli hænga og hrygna (°/0 af hrygnum í hverjum stærðarflokki). Stærð cm. 27. april 2. mai 100+ 98 98 90—99 80 81 80-89 74 45 70—79 50 20 69-f- 53 22 Meðaltal 83 °/0 80% Fjöldi 266 453 d. Aldur. Eins og við er að búast, þegar litið er á stærðina, var allur þorrinn af fiski þeim, sem veiddist á Hornafirði siðast- liðna vertíð, mjög gamall. Því miður fjekk ég engar kvarnir úr þorski þeim, sem veiddist í marz og fyrri hluta april-mánaðar, en þess er áður getið, að líklega hafi megnið af honum verið 8 vetra, eftir stærðinni að dæma. Sýnishornum þeim, sem tekin voru 27. april og 2. maí, ber vel saman um hvaða árgangar hafi þá verið í afl- anum, og hve mikið hafi borið á hverjum. Langmest var af 10 vetra gömlum fiski, og þó frekar meira í seinni mælingunni en í þeirri fyrri. í fyrri mælingunni nam 10 v. þorskurinn tæplega 50°/0 af öllum aflanum, en í þeirri siðari nærri því 60°/0. Lítið var af fiski yngri en 10 v., en talsvert af eldri árgöngum, og má þar fyrst og fremst nefna þá tvo árganga, sem áður hafa reynst vet í aflanum (fram undir 1930), þetta ár var annar þeirra (árg. 1919) orðinn 13 ára en hinn (árg. 1917) 15. Hvergi hafa þessir árgangar komið fram svo neinu nemi nema í kalda sjónum (Norðfirði, sjá síðar), og á takmörkum hlýja og kalda sjávarins: i Hornafjarðar- aflanum. Loks var allmikið af mjög gömlum þorski, eldri en 15 v. (um ll°/0 sjá yfirlit 2). e. Aflamagn. Því miður varð því ekki komið við að safna aflaskýrslum á því formi, sem efnt var til í Vestmannaeyjum og að nokkru leyti einnig á öllum hinum stöðvunum, svo ekkert verður sagt um aflamagnið, miðað við fyrirhöfnina (fjöldi fiska á 1000 öngla). En eftir því, sem hr. Ólafur Sveinsson hefir sagt mjer, hefir verið landburður af fiski siðari hluta vertíðarinnar, eftir að. gamli fiskurinn fór að gera vart við sig. f. Hrygning. Það ræður að líkindum, að í aflanum, sem berst á land á Hornafirði, austustu veiðistöðinni við Gólfstraums-svæðið, <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.